Handtekinn eftir 130 tilefnislaus símtöl í Neyðarlínuna Sylvía Hall skrifar 18. janúar 2021 19:33 Viðkomandi var látinn laus eftir yfirheyrslur. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Lögreglan á Suðurlandi handtók á laugardag einstakling sem hafði hringt 130 sinnum í Neyðarlínuna frá morgni til hádegis án ástæðu. Viðkomandi var handtekinn á hosteli á Selfossi þar sem hann dvaldi, en þar brást hann ókvæða við og hrækti á lögreglumenn. Þetta kemur fram í yfirliti lögreglunnar á Suðurlandi yfir verkefni liðinnar viku. Lögreglumenn sinntu sóttvarnaeftirliti í líkamsræktarstöð á Suðurlandi í gær, en þar hafði að öllum líkindum verið brotið gegn sóttvarnareglum. Umsjónarmaður stöðvarinnar ákvað að loka henni þar til hlutirnir væru komnir í lag, en skýrsla var rituð og fer því næst til ákærusviðs. Á fimmtudag í síðustu viku lagði lögregla hald á þrjátíu kannabisplöntur í Árnessýslu og kannaðist íbúi hússins við að eiga ræktunina, en hún hafði farið fram í sérstaklega innréttuðu herbergi í kjallara hússins. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna ýmissa brota, en ellefu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn var kærður fyrir farsímanotkun án handfrjáls búnaðar og var sektaður um fjörutíu þúsund krónur. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka með farm sem mældist 4,41 metrar á breidd án þess að hafa tilskilin leyfi, annar fyrir að aka öfugu megin við umferðareyju á Selfossi og tveir fyrir að hafa ekki kveikt á aðalljósum bifreiða sinna. Þá voru tveir kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og tveir fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna. Lögreglumál Árborg Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirliti lögreglunnar á Suðurlandi yfir verkefni liðinnar viku. Lögreglumenn sinntu sóttvarnaeftirliti í líkamsræktarstöð á Suðurlandi í gær, en þar hafði að öllum líkindum verið brotið gegn sóttvarnareglum. Umsjónarmaður stöðvarinnar ákvað að loka henni þar til hlutirnir væru komnir í lag, en skýrsla var rituð og fer því næst til ákærusviðs. Á fimmtudag í síðustu viku lagði lögregla hald á þrjátíu kannabisplöntur í Árnessýslu og kannaðist íbúi hússins við að eiga ræktunina, en hún hafði farið fram í sérstaklega innréttuðu herbergi í kjallara hússins. Þá hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum vegna ýmissa brota, en ellefu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn var kærður fyrir farsímanotkun án handfrjáls búnaðar og var sektaður um fjörutíu þúsund krónur. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka með farm sem mældist 4,41 metrar á breidd án þess að hafa tilskilin leyfi, annar fyrir að aka öfugu megin við umferðareyju á Selfossi og tveir fyrir að hafa ekki kveikt á aðalljósum bifreiða sinna. Þá voru tveir kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og tveir fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna.
Lögreglumál Árborg Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira