Dagskrá dagsins: Suðurnesjaslagur, tekst Chorley hið ómögulega í annað sinn og nóg af körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 06:00 Keflavík mætir erkifjendum sínum í Njarðvík í kvöld. Vísir/Vilhelm Það má með sanni segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport á þessum líka fína föstudegi. Við sýnum beint frá golfi, körfubolta og fótbolta í dag. Evrópumótaröðin, PGA og LPGA eru á dagskrá fyrir þau sem vantar meira golf í líf sitt. Tveir leikir úr Dominos-deild karla sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá. Þá sýnum við beint frá enska FA-bikarnum sem og ensku B-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfubolta klukkan 17.45 með upphitun Dominos Körfuboltakvölds. Í kjölfarið er leikur Stjörnunnar og Þórs Þorlákshafnar klukkan 18.05. Þaðan er svo farið beint í stórleik dagsins þegar erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík mætast. Að því loknu verður allt gert upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Sannkölluð körfubolta veisla framunda. Stöð 2 Sport 2 Neðri deildarlið Chorley sló úrvalsdeildarlið Leeds United eftirminnilega út úr enska FA-bikarnum nýverið. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 stórsigur. Nú er komið að næstu áskorun og aftur er það úrvalsdeildarlið sem bíður en liðið mætir Wolves í ensku bikarkeppninni í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.35 Stöð 2 Sport 4 Leikur Stoke City og Watford er í beinni útsendingu klukkan 19.45 í kvöld. Watford kemst upp í 2. sætið með sigri á meðan Stoke City kemst nær umspilssæti. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem má ekki tapast. Golfstöðin Klukkan 08.00 er Abu Dhabi HSBC meistaramótið á dagskrá en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17.00 er komið að Diamond Resorts Tournament of Champions en að er hluti af LPGA-mótaröðinni og að lokum er það The American Express-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Enski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Evrópumótaröðin, PGA og LPGA eru á dagskrá fyrir þau sem vantar meira golf í líf sitt. Tveir leikir úr Dominos-deild karla sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá. Þá sýnum við beint frá enska FA-bikarnum sem og ensku B-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfubolta klukkan 17.45 með upphitun Dominos Körfuboltakvölds. Í kjölfarið er leikur Stjörnunnar og Þórs Þorlákshafnar klukkan 18.05. Þaðan er svo farið beint í stórleik dagsins þegar erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík mætast. Að því loknu verður allt gert upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Sannkölluð körfubolta veisla framunda. Stöð 2 Sport 2 Neðri deildarlið Chorley sló úrvalsdeildarlið Leeds United eftirminnilega út úr enska FA-bikarnum nýverið. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 stórsigur. Nú er komið að næstu áskorun og aftur er það úrvalsdeildarlið sem bíður en liðið mætir Wolves í ensku bikarkeppninni í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.35 Stöð 2 Sport 4 Leikur Stoke City og Watford er í beinni útsendingu klukkan 19.45 í kvöld. Watford kemst upp í 2. sætið með sigri á meðan Stoke City kemst nær umspilssæti. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem má ekki tapast. Golfstöðin Klukkan 08.00 er Abu Dhabi HSBC meistaramótið á dagskrá en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17.00 er komið að Diamond Resorts Tournament of Champions en að er hluti af LPGA-mótaröðinni og að lokum er það The American Express-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Enski boltinn Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira