Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill á þing Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2021 09:01 Jón Björn Hákonarson hefur að undanförnu gegnt stöðu bæjarstjóra Fjarðabyggðar. Aðsend Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara næsta haust. Í tilkynningu frá Jóni Hákoni kemur fram að hann sé 48 ára Norðfirðingur þar sem hann sé búsettur ásamt eiginkonu minni Hildi Völu Þorbergsdóttur og börnum þeirra tveimur. „Ég hef starfað lengst af á vettvangi sveitarstjórnarmála og verið svo lánsamur að hafa fengið traust þar til fjölbreyttra verka. Ég tók sæti sem aðalmaður í bæjarstjórn Fjarðabyggðar árið 2010 og var forseti bæjarstjórnar þangað til haustið 2020 er ég tók við starfi bæjarstjóra. Afskipti mín af sveitarstjórnarmálum hófust þó fyrst á kjörtímabilinu 1994-1998 þegar ég tók fyrst sæti í nefndum á vegum sveitarfélagsins, sem þá var Neskaupstaður, og hef verið virkur á þeim vettvangi síðan. Ég hef setið í og stýrt flestum nefndum Fjarðabyggðar á þessum tíma, ásamt því að sitja í stjórnum samstarfsvettvangs sveitarfélaganna á Austurland og landsvísu. Þá hef ég einnig setið í stjórnum fyrirtækja og tekið þátt í ýmsum öðrum félagsstörfum. Ég hef um árabil verið virkur í starfi Framsóknarflokksins. Ég var kjörinn ritari flokksins árið 2016 og í þeim störfum hef ég fengið að kynnast undirstöðum flokksins, og hef lagt mig fram við að hlúa vel að því öfluga flokkstarfi sem finna má í Framsóknarfélögum víða um land. Sú öfluga grasrót sem innan flokksins starfar er mikilvæg og ég hef stundum sagt að í henni grundvallist kjörorð samvinnunar – Máttur hinnar mörgu- sem á að vera undirstaða Framsóknarflokksins sem félagshyggjuafls,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Hann segir að Framsóknarflokkurinn eigi að vera leiðandi stjórnmálaafl í Norðausturkjördæmi og sé hann tilbúinn til að leggja sitt af mörkum til að svo verði. Póstkosning Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi fer fram í mars. Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Fjarðabyggð Framsóknarflokkurinn Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Í tilkynningu frá Jóni Hákoni kemur fram að hann sé 48 ára Norðfirðingur þar sem hann sé búsettur ásamt eiginkonu minni Hildi Völu Þorbergsdóttur og börnum þeirra tveimur. „Ég hef starfað lengst af á vettvangi sveitarstjórnarmála og verið svo lánsamur að hafa fengið traust þar til fjölbreyttra verka. Ég tók sæti sem aðalmaður í bæjarstjórn Fjarðabyggðar árið 2010 og var forseti bæjarstjórnar þangað til haustið 2020 er ég tók við starfi bæjarstjóra. Afskipti mín af sveitarstjórnarmálum hófust þó fyrst á kjörtímabilinu 1994-1998 þegar ég tók fyrst sæti í nefndum á vegum sveitarfélagsins, sem þá var Neskaupstaður, og hef verið virkur á þeim vettvangi síðan. Ég hef setið í og stýrt flestum nefndum Fjarðabyggðar á þessum tíma, ásamt því að sitja í stjórnum samstarfsvettvangs sveitarfélaganna á Austurland og landsvísu. Þá hef ég einnig setið í stjórnum fyrirtækja og tekið þátt í ýmsum öðrum félagsstörfum. Ég hef um árabil verið virkur í starfi Framsóknarflokksins. Ég var kjörinn ritari flokksins árið 2016 og í þeim störfum hef ég fengið að kynnast undirstöðum flokksins, og hef lagt mig fram við að hlúa vel að því öfluga flokkstarfi sem finna má í Framsóknarfélögum víða um land. Sú öfluga grasrót sem innan flokksins starfar er mikilvæg og ég hef stundum sagt að í henni grundvallist kjörorð samvinnunar – Máttur hinnar mörgu- sem á að vera undirstaða Framsóknarflokksins sem félagshyggjuafls,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Hann segir að Framsóknarflokkurinn eigi að vera leiðandi stjórnmálaafl í Norðausturkjördæmi og sé hann tilbúinn til að leggja sitt af mörkum til að svo verði. Póstkosning Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi fer fram í mars.
Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Fjarðabyggð Framsóknarflokkurinn Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira