Segir skrokkinn í góðum málum og leikina gegn Njarðvík alltaf með þeim erfiðari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 23:01 Milka fór hamförum gegn Njarðvík á föstudagskvöld. Vísir/Daniel Thor Dominykas Milka fór mikinn er Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöld, lokatölur 90-77. Milka skoraði 32 stig og tók 17 fráköst. Hann var því eðlilega kampakátur er hann ræddi við Dominos Körfuboltakvöld að leik loknum. „Fínn sem stendur, ég mun finna mest fyrir þessu á morgun,“ sagði Milka aðspurður hvernig skrokkurinn væri. „Við æfum minna svo ég held að allir leikmennirnir njóti þess, það er skemmtilegra að spila en æfa. Við þurfum að vera faglegir, hugsa vel um líkamann, fara í kalda pottinn, teygja og allt þannig. Fyrir mig er þetta fínt sem er en við sjáum til hvernig þetta verður þegar líður á tímabilið,“ sagði leikmaðurinn öflugi um hina þéttu dagskrá sem er í Dominos-deildinni þessa dagana. Um leikinn gegn Njarðvík „Þetta er mikill nágrannaslagur og við viljum gefa 100 prósent í leikinn. Ég vil vera leiðtogi liðsins og stundum þarf maður að hætta að tala og vera gott fordæmi. Ég var heppinn í kvöld að geta sýnt gott fordæmi í leiknum.“ „Maður getur alltaf spilað betur, það er hugarfarið mitt. Það er orðatiltæki sem ég hef tileinkað mér: Þú ert aldrei jafn góður og fólk segir, þú ert heldur aldrei jafn lélegur og fólk segir.“ „Í vikunni eru allir að tala um að Keflavík og Njarðvík séu hlið við hlið. Það er alltaf mikið undir í þessum leik, skiptir engu máli hversu góð liðin eru því leikirnir eru alltaf erfiðir.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Það er á ensku og er ótextað. Klippa: Milka eftir leikinn gegn Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
„Fínn sem stendur, ég mun finna mest fyrir þessu á morgun,“ sagði Milka aðspurður hvernig skrokkurinn væri. „Við æfum minna svo ég held að allir leikmennirnir njóti þess, það er skemmtilegra að spila en æfa. Við þurfum að vera faglegir, hugsa vel um líkamann, fara í kalda pottinn, teygja og allt þannig. Fyrir mig er þetta fínt sem er en við sjáum til hvernig þetta verður þegar líður á tímabilið,“ sagði leikmaðurinn öflugi um hina þéttu dagskrá sem er í Dominos-deildinni þessa dagana. Um leikinn gegn Njarðvík „Þetta er mikill nágrannaslagur og við viljum gefa 100 prósent í leikinn. Ég vil vera leiðtogi liðsins og stundum þarf maður að hætta að tala og vera gott fordæmi. Ég var heppinn í kvöld að geta sýnt gott fordæmi í leiknum.“ „Maður getur alltaf spilað betur, það er hugarfarið mitt. Það er orðatiltæki sem ég hef tileinkað mér: Þú ert aldrei jafn góður og fólk segir, þú ert heldur aldrei jafn lélegur og fólk segir.“ „Í vikunni eru allir að tala um að Keflavík og Njarðvík séu hlið við hlið. Það er alltaf mikið undir í þessum leik, skiptir engu máli hversu góð liðin eru því leikirnir eru alltaf erfiðir.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Það er á ensku og er ótextað. Klippa: Milka eftir leikinn gegn Njarðvík
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira