Celtic-hetjur minnast Jóhannesar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2021 09:00 Jóhannes Eðvaldsson var í miklum metum hjá stuðningsmönnum Celtic. getty/Peter Robinson Packie Bonner og Murdo Macleod eru meðal Celtic-hetja sem minnast Jóhannesar Eðvaldssonar sem lést í gær, sjötugur að aldri. Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975. Skoski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Jóhannes lék með Celtic á árunum 1975-80 og varð tvisvar sinnum skoskur meistari og einu sinni bikarmeistari með liðinu. Jóhannes, sem gekk jafnan undir gælunafninu „Big Shuggy“, lék tæplega tvö hundruð leiki fyrir Celtic. Bonner og Macleod léku báðir með Jóhannesi hjá Celtic og minntust hans á Twitter í gær. „Ég er mjög leiður að heyra af fráfalli Jóhannesar Eðvaldssonar. Hann var mér mjög góður fyrsta árið mitt hjá Celtic. Hvíl í friði,“ skrifaði Bonner sem var lengi landsliðsmarkvörður Írlands. Really sorry to hear that a great man Johannes Edvaldsson has left us. He was very good to me in the first year that I came to Celtic. RIP pic.twitter.com/JOVMkYqRTH— Packie Bonner (@PackieBonner1) January 24, 2021 Macleod deilir mynd af meistaraliði Celtic frá tímabilinu 1978-79. „Ég er mjög sorgmæddur að heyra af andláti Jóhannesar „Big Shuggie“ Eðvaldssonar. Hann var stór hluti af liðinu þegar við tryggðum okkur titilinn með því að vinna Rangers, 4-2, 1979. Hugur minn er hjá fjölskyldu hans,“ skrifar Macleod. Very sad to hear of the passing of Johannes Big Shuggie Edvaldsson. Big part of the team when we beat Rangers 4-2 to win the league in 1979. My thoughts are with his family. @CelticFC pic.twitter.com/vSiLioHoUM— Murdo Macleod (@murdomacleod06) January 24, 2021 Auk Bonners og Mcleods minnast stuðningsmenn Celtic Jóhannesar en hann var í miklum metum hjá þeim. RIP "Big Shuggie". A proper central defender who was brilliant the night our 10 men won the League. https://t.co/LgrHaYXK8M— Brian McNally (@McNallyMirror) January 25, 2021 Saddened to learn of big Shuggie passing away. One of my early heroes and he gave everything in the jersey and in several positions. One of our early imported players signed by Jock Stein and part of the 10 men won the league against Rangers in 1979 https://t.co/56N0pe6fjB— matt mcglone (@MattMcGlone9) January 24, 2021 Big Shuggie.There must have been times when he wondered just what the hell he'd signed up to in the east end of Glasgow! He settled in like one of us.Rest In Peace, big guy. — Davie McLaughlin (@McLaughlin_1888) January 24, 2021 Thoughts and prayers for the family of former Celt Johannes Edvaldsson (Big Shuggie) who sadly has passed away with Covid. Shuggie was part of the "10 men won the league" God bless you big man, thank you for the memories. @CelticFC pic.twitter.com/EdZEZUNOq3— Michael McCahill (@MickMcCahill) January 24, 2021 Jóhannes sneri aftur til Skotlands 1982 og gekk í raðir Motherwell. Hann lék með liðinu í tvö ár. Jóhannes lék einnig sem atvinnumaður í Suður-Afríku, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Danmörku. Jóhannes lék 34 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk. Annað þeirra kom með bakfallsspyrnu í frægum 2-1 sigri á Austur-Þýskalandi 1975.
Skoski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira