Anníe Mist: Ekki komin með flatan maga ennþá en það er allt í lagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sína Freyju Mist. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir segist vera stolt af öllu sem hún hefur hefur gert fyrir sig og barnið sitt. Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira