Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 26. janúar 2021 22:37 Thea Imani í leik gegn FH fyrr á tímabilinu. Vísir/Vilhelm Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni Thea komst ekki á blað í leiknum gegn KA/Þór í Origo höllinni í kvöld en hún segir að leikmenn hafi ekki mætt tilbúnir til leiks „Þetta er mjög svekkjandi, við bara mættum bara alls ekki til leiks í byrjun og vorum á hælunum“ sagði Thea, ósátt við byrjunina á leiknum en liðið náði þó fljótlega að snúa leiknum sér í vil og höfðu þær undirtökin lengst af. Þrátt fyrir að leiða stærsta hluta leiksins tókst Valskonum ekki að hrista KA/Þór frá sér og ná almennilega forskoti, Thea segir að tæknifeilarnir hafi verið of margir í dag „Við vorum að gera of mikið af mistökum í vörn og sókn. Það er rosa erfitt að ná upp einhverju tempó þegar maður er alltaf að missa boltann frá sér og ná ekki góðu flæði“ Thea snéri aftur í Olís deildina fyrir skömmu eftir nokkurra ára fjarveru meðan hún lék í atvinnumennsku erlendis. Hún segir breytinguna mikla á deildinni frá því hún lék hér heima með Fylki og er spennt fyrir tímabilinu „Ég missti nú bara af 2-3 leikjum áður en ég kom inn, þetta er bara stíf deild. Mér finnst mörg sterk lið í deildinni og öll með sterka leikmenn sem á sínum besta degi geta unnið hvaða lið sem er. Maður þarf alltaf að mæta klár til leiks“ sagði Thea „Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur, þetta eru auðvitað bara skrítnir tímar í heiminum enn ég er jákvæð og spennt fyrir því að fá fleiri mínútur. Það tekur auðvitað alltaf tíma að vinna sig inn í liðið.“ Sagði Thea sem hefur ekki spilað mikið í sínum fyrstu leikjum með Val en hún hefur verið að glíma við meiðsli. „Maður er alltaf að glíma við eitthvað, ég er tæp í hnénu og öxlinni. Markmiðið núna er bara að losna við það, að mestu, en annars er ég bara góð“ sagði Thea að lokum Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Thea komst ekki á blað í leiknum gegn KA/Þór í Origo höllinni í kvöld en hún segir að leikmenn hafi ekki mætt tilbúnir til leiks „Þetta er mjög svekkjandi, við bara mættum bara alls ekki til leiks í byrjun og vorum á hælunum“ sagði Thea, ósátt við byrjunina á leiknum en liðið náði þó fljótlega að snúa leiknum sér í vil og höfðu þær undirtökin lengst af. Þrátt fyrir að leiða stærsta hluta leiksins tókst Valskonum ekki að hrista KA/Þór frá sér og ná almennilega forskoti, Thea segir að tæknifeilarnir hafi verið of margir í dag „Við vorum að gera of mikið af mistökum í vörn og sókn. Það er rosa erfitt að ná upp einhverju tempó þegar maður er alltaf að missa boltann frá sér og ná ekki góðu flæði“ Thea snéri aftur í Olís deildina fyrir skömmu eftir nokkurra ára fjarveru meðan hún lék í atvinnumennsku erlendis. Hún segir breytinguna mikla á deildinni frá því hún lék hér heima með Fylki og er spennt fyrir tímabilinu „Ég missti nú bara af 2-3 leikjum áður en ég kom inn, þetta er bara stíf deild. Mér finnst mörg sterk lið í deildinni og öll með sterka leikmenn sem á sínum besta degi geta unnið hvaða lið sem er. Maður þarf alltaf að mæta klár til leiks“ sagði Thea „Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur, þetta eru auðvitað bara skrítnir tímar í heiminum enn ég er jákvæð og spennt fyrir því að fá fleiri mínútur. Það tekur auðvitað alltaf tíma að vinna sig inn í liðið.“ Sagði Thea sem hefur ekki spilað mikið í sínum fyrstu leikjum með Val en hún hefur verið að glíma við meiðsli. „Maður er alltaf að glíma við eitthvað, ég er tæp í hnénu og öxlinni. Markmiðið núna er bara að losna við það, að mestu, en annars er ég bara góð“ sagði Thea að lokum
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55