Allir út í garð að telja fugla um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. janúar 2021 12:18 Þríeyki snjótittlinga með sýn í allar áttir. Jóhann Óli Hilmarsson. Fuglavinir eru hvattir til að fylgjast með öllum fuglum sem koma í garðinn þeirra um helgina og skrá niður tegundir og fjölda því Garðfuglahelgi Fuglaverndar stendur nú yfir. Stari og snjótittlingar eru algengastir í görðum landsmanna á þessum tíma árs. Árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur fram til 1. febrúar. Þá eru fuglavinir hvattir til að skrá fugla sem líta við í garðinn í eina klukkustund og senda Fuglavernd talningartölurnar. Guðrún Lára Pálmadóttir er verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd. „Þetta er náttúrlega til gamans gert að einhverju leyti en líka er mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar um hvaða fuglar halda hér til yfir veturinn og reiða sig á matargjafir frá mannfólkinu.“ Guðrún segir að fólk sé beðið um er að skrásetja í eina klukkustund, einhvern tímann yfir helgina eða á mánudaginn hvað margir fuglar mæta í garðinn og hvað tegundir það er. Guðrún Lára Pálmadóttir, verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd.Aðsend „Já, það er besta að gera það fyrir þá sem eru að gefa fuglunum út í garði hjá sér að fylgjast með garðinum í klukkutíma eftir að þeir gefa og telja alla fugla sem koma. Nýta sér garðinn, telja þá fugla, sem setjast í tré eða á jörðina en ekki telja þá sem fljúga yfir,“ segir Guðrún Lára. Síðan er farið inn á heimasíðu Fuglaverndar þar sem rafrænt eyðublað er fyllt út samviskusamlega úr fuglatalningunni og sent í kjölfarið á Fuglavernd. En hvaða garðfuglar eru algengastir í görðum landsmanna yfir veturinn? „Starinn hefur vinninginn og er vinsælastur en þar strax á eftir koma snjótittlingarnir.“ Eyðublaðið með upplýsingunum úr talningunni eru á heimasíðu Fuglaverndar. Dýr Fuglar Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Sjá meira
Árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur fram til 1. febrúar. Þá eru fuglavinir hvattir til að skrá fugla sem líta við í garðinn í eina klukkustund og senda Fuglavernd talningartölurnar. Guðrún Lára Pálmadóttir er verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd. „Þetta er náttúrlega til gamans gert að einhverju leyti en líka er mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar um hvaða fuglar halda hér til yfir veturinn og reiða sig á matargjafir frá mannfólkinu.“ Guðrún segir að fólk sé beðið um er að skrásetja í eina klukkustund, einhvern tímann yfir helgina eða á mánudaginn hvað margir fuglar mæta í garðinn og hvað tegundir það er. Guðrún Lára Pálmadóttir, verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd.Aðsend „Já, það er besta að gera það fyrir þá sem eru að gefa fuglunum út í garði hjá sér að fylgjast með garðinum í klukkutíma eftir að þeir gefa og telja alla fugla sem koma. Nýta sér garðinn, telja þá fugla, sem setjast í tré eða á jörðina en ekki telja þá sem fljúga yfir,“ segir Guðrún Lára. Síðan er farið inn á heimasíðu Fuglaverndar þar sem rafrænt eyðublað er fyllt út samviskusamlega úr fuglatalningunni og sent í kjölfarið á Fuglavernd. En hvaða garðfuglar eru algengastir í görðum landsmanna yfir veturinn? „Starinn hefur vinninginn og er vinsælastur en þar strax á eftir koma snjótittlingarnir.“ Eyðublaðið með upplýsingunum úr talningunni eru á heimasíðu Fuglaverndar.
Dýr Fuglar Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Sjá meira