Kynlífsverkafólki gert að yfirgefa Rauða hverfið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. febrúar 2021 21:39 Óvíst er hvenær kynlífsverkafólkið þarf að yfirgefa Rauða hverfið og hvert það verður flutt. Getty/Dean Mouhtaropoulos Borgarstjórn Amsterdam hefur samþykkt tillögu um að miðstöð þeirra sem vinna kynlífsvinnu í borginni verði færð úr hinu svokallaða Rauða hverfi í miðborginni í annað hverfi fjarri miðbænum. Femke Halsema, borgarstjóri Amsterdam, lagði fram tillögu þess efnis að kynlífsklúbbum í miðborginni yrði lokað og viðskiptamönnum gert að færa sig um set. Kynlífsverkafólkinu verður boðið að færa fyrirtæki sín úr hverfinu í annað hverfi í borginni. Enn er ekki búið að ákveða hvar starfsemin eigi að fá að fara fram. Kristilegir demókratar og kristna sambandið, stjórnmálaflokkar í Hollandi, hafa lengi barist fyrir því að hverfinu verði lokað. Rauða hverfið er þekkt fyrir það að kynlífsverkafólk dansi og sýni listir sínar í upplýstum gluggum í hverfinu. Nú hefur VVD flokkurinn, flokkur Marks Rutte forsætisráðherra Hollands, Verkamannaflokkurinn og Græningjaflokkurinn gengið til liðs við hina kristilegu flokka í málinu. „Þetta snýst um að núllstilla Amsterdam sem borg fyrir ferðamenn,“ er haft eftir Dennis Boutkan, borgarfulltrúi Verkamannaflokksins, í frétt The Guardian. Halsema færði þau rök fyrir lokun hverfisins að konur sem ynnu í sýningargluggunum væru orðnar aðdráttarafl fyrir ferðamenn og að þær væru farnar að verða fyrir ofbeldi vegna þessa. Stuttu eftir að tillagan var kynnt var aðgerðahópurinn Red Light United stofnaður. Hélt hópurinn því fram að 90 prósent þeirra 170 kynlífsverkakvenna sem hann ræddi við vildi vinna áfram í gluggunum í hverfinu. Einn meðlimur hópsins sagði í samtali við Het Parool dagblaðið að það myndi koma sér illa fyrir starfsemina yrði hún flutt. Viðskiptavinir myndu ekki vita hvar þjónustuna væri að finna þar sem hverfið sé heimsþekkt. Holland Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Sjá meira
Femke Halsema, borgarstjóri Amsterdam, lagði fram tillögu þess efnis að kynlífsklúbbum í miðborginni yrði lokað og viðskiptamönnum gert að færa sig um set. Kynlífsverkafólkinu verður boðið að færa fyrirtæki sín úr hverfinu í annað hverfi í borginni. Enn er ekki búið að ákveða hvar starfsemin eigi að fá að fara fram. Kristilegir demókratar og kristna sambandið, stjórnmálaflokkar í Hollandi, hafa lengi barist fyrir því að hverfinu verði lokað. Rauða hverfið er þekkt fyrir það að kynlífsverkafólk dansi og sýni listir sínar í upplýstum gluggum í hverfinu. Nú hefur VVD flokkurinn, flokkur Marks Rutte forsætisráðherra Hollands, Verkamannaflokkurinn og Græningjaflokkurinn gengið til liðs við hina kristilegu flokka í málinu. „Þetta snýst um að núllstilla Amsterdam sem borg fyrir ferðamenn,“ er haft eftir Dennis Boutkan, borgarfulltrúi Verkamannaflokksins, í frétt The Guardian. Halsema færði þau rök fyrir lokun hverfisins að konur sem ynnu í sýningargluggunum væru orðnar aðdráttarafl fyrir ferðamenn og að þær væru farnar að verða fyrir ofbeldi vegna þessa. Stuttu eftir að tillagan var kynnt var aðgerðahópurinn Red Light United stofnaður. Hélt hópurinn því fram að 90 prósent þeirra 170 kynlífsverkakvenna sem hann ræddi við vildi vinna áfram í gluggunum í hverfinu. Einn meðlimur hópsins sagði í samtali við Het Parool dagblaðið að það myndi koma sér illa fyrir starfsemina yrði hún flutt. Viðskiptavinir myndu ekki vita hvar þjónustuna væri að finna þar sem hverfið sé heimsþekkt.
Holland Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Sjá meira