Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2021 11:01 Jóhannes Þór Harðarson þjálfar lið Start en betur fór á horfðist í fyrstu. Skjámynd/@ikstart Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. Adeleke Akinyemi baðst afsökunar á gjörðum sínum sem hann sagði að hafi komið til vegna misskilnings. Akinyemi greindist með kórónuveiruna í janúar og átti að vera heima í einangrun. Hann mætti hins vegar í lyftingasal félagsins til að æfa með virkt smit. Start-spiller beklager brudd på karanteneregler: Jeg misforsto https://t.co/pz3ZEVVKkq— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) February 3, 2021 „Ég biðst afsökunar á því að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að æfa á tíma þegar ég átti að vera í einangrun. Ég misskildi reglurnar og verð að taka ábyrgð á því sjálfur. Ég var þarna í góðri trú en því miður hugsaði ég ekki út í mögulegar afleiðingar fyrir mig og aðra. Mér þykir það mjög leitt,“ sagði Adeleke Akinyemi í yfirlýsingu á heimasíðu Start. Adeleke Akinyemi er 22 ára gamall framherji en hann kom til félagsins frá lettneska félaginu Ventspils ári 2018 þar sem hann hafði skorað 13 mörk í 17 deildarleikjum það tímabil. Akinyemi spilaði bara þrjá deildarleiki með Start á síðustu leiktíð og var lánaður til HamKam í B-deildinni. - Jeg er veldig lei megUttalelse fra Adeleke Akinyemi etter brudd på karantenereglene. https://t.co/yr1s5w5jlo— IK Start (@ikstart) February 3, 2021 Jóhannes Harðarson þjálfar Start liðið og hefði auðveldlega getað misst þarna marga leikmenn út á einu bretti. Það gerðist þó ekki sem betur fer því enginn af þeim sem notuðu lyftingasalinn á þessum tíma fengu kórónuveiruna. Einn af þeim er íslenski leikmaður Guðmundur Andri Tryggvason sem spilar með Start liðinu. „Þetta var óheppilegt mál og eitthvað sem við verðum að taka mjög alvarlega. Við höfum passað okkur að fylgja öllum reglum og leiðbeiningum í gegnum allan kórónuveirutímann en þetta er áminning til okkar um þá ábyrgð sem við höfum á þessum tíma,“ sagði Christopher MacConnacher, framkvæmdastjóri félagsins. Norski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Adeleke Akinyemi baðst afsökunar á gjörðum sínum sem hann sagði að hafi komið til vegna misskilnings. Akinyemi greindist með kórónuveiruna í janúar og átti að vera heima í einangrun. Hann mætti hins vegar í lyftingasal félagsins til að æfa með virkt smit. Start-spiller beklager brudd på karanteneregler: Jeg misforsto https://t.co/pz3ZEVVKkq— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) February 3, 2021 „Ég biðst afsökunar á því að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að æfa á tíma þegar ég átti að vera í einangrun. Ég misskildi reglurnar og verð að taka ábyrgð á því sjálfur. Ég var þarna í góðri trú en því miður hugsaði ég ekki út í mögulegar afleiðingar fyrir mig og aðra. Mér þykir það mjög leitt,“ sagði Adeleke Akinyemi í yfirlýsingu á heimasíðu Start. Adeleke Akinyemi er 22 ára gamall framherji en hann kom til félagsins frá lettneska félaginu Ventspils ári 2018 þar sem hann hafði skorað 13 mörk í 17 deildarleikjum það tímabil. Akinyemi spilaði bara þrjá deildarleiki með Start á síðustu leiktíð og var lánaður til HamKam í B-deildinni. - Jeg er veldig lei megUttalelse fra Adeleke Akinyemi etter brudd på karantenereglene. https://t.co/yr1s5w5jlo— IK Start (@ikstart) February 3, 2021 Jóhannes Harðarson þjálfar Start liðið og hefði auðveldlega getað misst þarna marga leikmenn út á einu bretti. Það gerðist þó ekki sem betur fer því enginn af þeim sem notuðu lyftingasalinn á þessum tíma fengu kórónuveiruna. Einn af þeim er íslenski leikmaður Guðmundur Andri Tryggvason sem spilar með Start liðinu. „Þetta var óheppilegt mál og eitthvað sem við verðum að taka mjög alvarlega. Við höfum passað okkur að fylgja öllum reglum og leiðbeiningum í gegnum allan kórónuveirutímann en þetta er áminning til okkar um þá ábyrgð sem við höfum á þessum tíma,“ sagði Christopher MacConnacher, framkvæmdastjóri félagsins.
Norski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira