Bandarískur þingmaður deyr eftir að hafa greinst með Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 21:16 Ron Wright greindist nýverið með Covid-19. AP/Carolyn Kaster Bandaríski þingmaðurinn Ron Wright, dó í gær. Þingmaðurinn tilkynnti í lok síðasta mánaðar að hann hefði greinst með Covid-19, sem nýja kórónuveiran veldur. Hann var 67 Repúblikani frá Texas og hafði glímt við aðra heilsukvilla að undanförnu og þar á meðal lungnakrabbamein. Í samtali við AP fréttaveituna segist talsmaður Wright ekki vita nákvæmlega hver dánarorsök þingmannsins væri en hann og eiginkona hans Susan voru lögð inn á sjúkrahús á undanförnum tveimur vikum, bæði með Covid-19. Hún var þó útskrifuð á síðustu dögum. Wright er fyrsti sitjandi þingmaður Bandaríkjanna sem deyr vegna Covid-19. Í desember dó Luke Letlow vegna Covid-19 en hann hafði verið kjörinn á þingi en ekki tekið sæti enn. Wright hafði setið á þingi fyrir kjördæmi sitt í Texas frá janúar 2019 og hafði lýst því yfir að hann sóttist eftir öðru kjörtímabili. Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni, minntist Wright á Twitter í dag. Our hearts are heavy with the news of @RepRonWright's passing. He was a fighter who passionately served the people of Texas and America.May God grant Susan and his entire family solace during this very difficult time. pic.twitter.com/SdoLfKTZ2y— Kevin McCarthy (@GOPLeader) February 8, 2021 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Sjá meira
Í samtali við AP fréttaveituna segist talsmaður Wright ekki vita nákvæmlega hver dánarorsök þingmannsins væri en hann og eiginkona hans Susan voru lögð inn á sjúkrahús á undanförnum tveimur vikum, bæði með Covid-19. Hún var þó útskrifuð á síðustu dögum. Wright er fyrsti sitjandi þingmaður Bandaríkjanna sem deyr vegna Covid-19. Í desember dó Luke Letlow vegna Covid-19 en hann hafði verið kjörinn á þingi en ekki tekið sæti enn. Wright hafði setið á þingi fyrir kjördæmi sitt í Texas frá janúar 2019 og hafði lýst því yfir að hann sóttist eftir öðru kjörtímabili. Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni, minntist Wright á Twitter í dag. Our hearts are heavy with the news of @RepRonWright's passing. He was a fighter who passionately served the people of Texas and America.May God grant Susan and his entire family solace during this very difficult time. pic.twitter.com/SdoLfKTZ2y— Kevin McCarthy (@GOPLeader) February 8, 2021
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Sjá meira