Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2021 14:30 Felix Bergson hefur talað inn á fjölmargar Disney myndir. vísir/tumi/disney Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira