Gátu ekki flogið í dag og slæm veðurspá næstu daga Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. febrúar 2021 16:36 Ali Sadpara og Johns Snorra Sigurjónssonar er enn saknað. Facebook Ekki var unnt að fljúga upp í hlíðar fjallsins K2 til leitar að John Snorra Sigurjónssyni og samferðamönnum hans í dag vegna veðurs. Slæm veðurspá er á svæðinu næstu daga, sem gæti gert leitarmönnum erfitt fyrir. Johns Snorra og félaga hans, þeirra Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, hefur verið saknað á K2 í um fjóra sólarhringa. Ashgar Ali Parik, eigandi ferðaskrifstofunnar sem skipulagði ferð Johns Snorra og nú einnig leitina, segir í samskiptum við fréttastofu að leitarþyrlur hafi ekki tekið á loft í dag vegna veðurs. Starfsmenn á vegum ferðaskrifstofunnar verði áfram í grunnbúðunum í fjóra daga til viðbótar. Stjórnvöld hyggist senda fleiri til leitarinnar á jörðu og þá verði reynt að fljúga C130 Herkúles-flugvél frá pakistanska hernum, sem kemst hærra en þyrlur, yfir svæðið. Ferðamálaráðherra svæðisins sagði á Twitter í dag að leitinni hefði verið frestað tímabundið vegna veðurs. Þá sé veðurspáin næstu vikuna slæm. Leitinni verði hins vegar haldið áfram ef veðurgluggi opnast. T152- The rescue has been suspended for the time being due to bad weather, but it's not over yet. It's also important to let you know that the weather forecasts for next one week is not favourable. Anytime we get the weather window, the search will be resumed...#K2winter2021— Raja Nasir Ali Khan (@RNAKOfficial) February 9, 2021 Ráðherrann greindi einnig frá því að Imtiaz Hussain og Akbar Ali, fjallagarpar og frændur Ali Sadpara, hafi þurft að fresta för sinni upp fjallið til leitar vegna veðurs. Öll úrræði séu nýtt til leitarinnar í samráði við pakistanska herinn. Líkur á því að þremenningarnir séu á lífi fari þó þverrandi. John Snorri á K2 Pakistan Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Johns Snorra og félaga hans, þeirra Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, hefur verið saknað á K2 í um fjóra sólarhringa. Ashgar Ali Parik, eigandi ferðaskrifstofunnar sem skipulagði ferð Johns Snorra og nú einnig leitina, segir í samskiptum við fréttastofu að leitarþyrlur hafi ekki tekið á loft í dag vegna veðurs. Starfsmenn á vegum ferðaskrifstofunnar verði áfram í grunnbúðunum í fjóra daga til viðbótar. Stjórnvöld hyggist senda fleiri til leitarinnar á jörðu og þá verði reynt að fljúga C130 Herkúles-flugvél frá pakistanska hernum, sem kemst hærra en þyrlur, yfir svæðið. Ferðamálaráðherra svæðisins sagði á Twitter í dag að leitinni hefði verið frestað tímabundið vegna veðurs. Þá sé veðurspáin næstu vikuna slæm. Leitinni verði hins vegar haldið áfram ef veðurgluggi opnast. T152- The rescue has been suspended for the time being due to bad weather, but it's not over yet. It's also important to let you know that the weather forecasts for next one week is not favourable. Anytime we get the weather window, the search will be resumed...#K2winter2021— Raja Nasir Ali Khan (@RNAKOfficial) February 9, 2021 Ráðherrann greindi einnig frá því að Imtiaz Hussain og Akbar Ali, fjallagarpar og frændur Ali Sadpara, hafi þurft að fresta för sinni upp fjallið til leitar vegna veðurs. Öll úrræði séu nýtt til leitarinnar í samráði við pakistanska herinn. Líkur á því að þremenningarnir séu á lífi fari þó þverrandi.
John Snorri á K2 Pakistan Fjallamennska Íslendingar erlendis Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira