Reynir Trausta og Trausti festa kaup á Mannlífi Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 18:11 Reynir Traustason á nú 75 prósent hlut í Mannlífi. Vísir/Vilhelm Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, og Trausti Hafsteinsson fréttastjóri hafa keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reyni en auk þeirra tveggja starfa Kristjón Kormákur Guðjónsson og Hjálmar Friðriksson á fréttastofu miðilsins. Reynir segir ánægjulegt að fá tækifæri til að leiða Mannlíf áfram og nú sem eigandi. „Við höfum verið í mikilli sókn undanfarin misseri. Af lestrarmælingum má ætla að lestur Mannlífs sé í dag talsvert meiri en samanlagður lestur þeirra þriggja netmiðla sem við bárum okkur saman við þegar ég hóf störf sem ritstjóri Mannlífs,“ segir hann í tilkynningu. Sast í ritstjórastól á síðasta ári Að sögn Reynis fara kaup hans og Trausta í gegnum einkahlutafélagið Sólartún ehf, sem er að 75% hluta í eigu Reynis og 25% hluta í eigu Trausta. Birtingur útgáfufélag, er í eigu Goðdala sem er 100% í eigu Sigríðar Dagnýjar Sigurbjörnsdóttur, og gefur út tímaritin Gestgjafann, Hús og híbýli og Vikuna. Að sögn Reynis mun Mannlíf halda áfram samstarfi við miðla Birtings. Greint var frá því í júní á síðasta ári að Sigríður hafi keypt allt hlutafé í Birtingi af Fjárfestingarfélaginu Dalurinn ehf sem er skráð á Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóra Alvogen, og náinn samstarfsmann Róberts Wessmanns. Á sama tíma var tilkynnt að efnt yrði til samstarfssamnings um rekstur vefsvæðis sem yrði í umsjón og eigu Halldórs og myndi greiða fyrir birtingu á ritstjórnarefni framleiddu fyrir miðla Birtings. Halldór er skráður forsvarsmaður Man.is hjá Fjölmiðlanefnd en vefurinn hýsti um tíma efni Mannlífs og annað efni Birtíngs. Man.is vísar nú aftur á mannlif.is. Reynir var tók við sem ritstjóri Mannlífs í mars 2020 en og hafði þá einnig yfirumsjón með útgáfu vikublaðs undir sama nafni. Útgáfa fríblaðsins hefur síðan þá verið sett á ís. Reynir er einn stofnenda Stundarinnar og á 12,2 prósenta hlut í miðlinum ásamt Halldóru Jónsdóttur, fyrrverandi eiginkonu sinni. Fréttin hefur verið uppfærð. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Roald lætur af störfum hjá Birtingi Roald Viðar Eyvindsson heftur sagt skilið við Birting útgáfufélag en þar hefur hann starfað frá árinu 2017. 26. janúar 2021 10:35 Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. 28. maí 2020 23:20 Framkvæmdastjórinn eignast Birtíng 30. júní 2020 22:28 Mest lesið Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reyni en auk þeirra tveggja starfa Kristjón Kormákur Guðjónsson og Hjálmar Friðriksson á fréttastofu miðilsins. Reynir segir ánægjulegt að fá tækifæri til að leiða Mannlíf áfram og nú sem eigandi. „Við höfum verið í mikilli sókn undanfarin misseri. Af lestrarmælingum má ætla að lestur Mannlífs sé í dag talsvert meiri en samanlagður lestur þeirra þriggja netmiðla sem við bárum okkur saman við þegar ég hóf störf sem ritstjóri Mannlífs,“ segir hann í tilkynningu. Sast í ritstjórastól á síðasta ári Að sögn Reynis fara kaup hans og Trausta í gegnum einkahlutafélagið Sólartún ehf, sem er að 75% hluta í eigu Reynis og 25% hluta í eigu Trausta. Birtingur útgáfufélag, er í eigu Goðdala sem er 100% í eigu Sigríðar Dagnýjar Sigurbjörnsdóttur, og gefur út tímaritin Gestgjafann, Hús og híbýli og Vikuna. Að sögn Reynis mun Mannlíf halda áfram samstarfi við miðla Birtings. Greint var frá því í júní á síðasta ári að Sigríður hafi keypt allt hlutafé í Birtingi af Fjárfestingarfélaginu Dalurinn ehf sem er skráð á Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóra Alvogen, og náinn samstarfsmann Róberts Wessmanns. Á sama tíma var tilkynnt að efnt yrði til samstarfssamnings um rekstur vefsvæðis sem yrði í umsjón og eigu Halldórs og myndi greiða fyrir birtingu á ritstjórnarefni framleiddu fyrir miðla Birtings. Halldór er skráður forsvarsmaður Man.is hjá Fjölmiðlanefnd en vefurinn hýsti um tíma efni Mannlífs og annað efni Birtíngs. Man.is vísar nú aftur á mannlif.is. Reynir var tók við sem ritstjóri Mannlífs í mars 2020 en og hafði þá einnig yfirumsjón með útgáfu vikublaðs undir sama nafni. Útgáfa fríblaðsins hefur síðan þá verið sett á ís. Reynir er einn stofnenda Stundarinnar og á 12,2 prósenta hlut í miðlinum ásamt Halldóru Jónsdóttur, fyrrverandi eiginkonu sinni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Roald lætur af störfum hjá Birtingi Roald Viðar Eyvindsson heftur sagt skilið við Birting útgáfufélag en þar hefur hann starfað frá árinu 2017. 26. janúar 2021 10:35 Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. 28. maí 2020 23:20 Framkvæmdastjórinn eignast Birtíng 30. júní 2020 22:28 Mest lesið Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Roald lætur af störfum hjá Birtingi Roald Viðar Eyvindsson heftur sagt skilið við Birting útgáfufélag en þar hefur hann starfað frá árinu 2017. 26. janúar 2021 10:35
Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. 28. maí 2020 23:20
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent