Meghan Markle hafði betur gegn the Mail Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 17:30 Meghan Markle hafði betur gegn the Mail. Vísir/Getty Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, hafði betur gegn slúðurblaðinu the Mail í hæstarétti á sunnudag en hún höfðaði mál gegn blaðinu eftir að það birti handskrifað bréf sem hertogaynjan sendi föður sínum, sem hún lengi vel var ekki í sambandi við. Hæstiréttur úrskurðaði að blaðið hafi brotið á friðhelgi einkalífs hennar við birtingu bréfsins. Meghan sagði í yfirlýsingu eftir að dómurinn féll að hún væri þakklát fyrir það að blaðið hafi verið gert ábyrgt fyrir gjörðum sínum. „Fyrir þessa miðla er þetta leikur. Fyrir mig og marga aðra er þetta líf mitt, alvöru sambönd, og raunveruleg sorg. Skaðinn sem þeir hafa valdið og halda áfram að valda er mikill,“ sagði hún í yfirlýsingunni. Markle kærði útgefandann Associated Newspapers Limited, sem gefur út The Mail on Sunday og MailOnline, vegna greina sem birtar voru um efni bréfs sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, í ágúst 2018. Fimm greinar birtust í The Mail on Sunday og MailOnline þar sem efni bréfsins var til umfjöllunar. Markle byggði mál sitt á því að bréfið hafi verið í einkaeign og hafi blaðið ekki haft rétt á að birta efni þess. The Mail on Sunday sagði í yfirlýsingu að niðurstaða hæstaréttar hafi komið á óvart. Blaðið sé vonsvikið yfir niðurstöðunum og hefur íhugað að áfrýja málinu. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Hæstiréttur úrskurðaði að blaðið hafi brotið á friðhelgi einkalífs hennar við birtingu bréfsins. Meghan sagði í yfirlýsingu eftir að dómurinn féll að hún væri þakklát fyrir það að blaðið hafi verið gert ábyrgt fyrir gjörðum sínum. „Fyrir þessa miðla er þetta leikur. Fyrir mig og marga aðra er þetta líf mitt, alvöru sambönd, og raunveruleg sorg. Skaðinn sem þeir hafa valdið og halda áfram að valda er mikill,“ sagði hún í yfirlýsingunni. Markle kærði útgefandann Associated Newspapers Limited, sem gefur út The Mail on Sunday og MailOnline, vegna greina sem birtar voru um efni bréfs sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, í ágúst 2018. Fimm greinar birtust í The Mail on Sunday og MailOnline þar sem efni bréfsins var til umfjöllunar. Markle byggði mál sitt á því að bréfið hafi verið í einkaeign og hafi blaðið ekki haft rétt á að birta efni þess. The Mail on Sunday sagði í yfirlýsingu að niðurstaða hæstaréttar hafi komið á óvart. Blaðið sé vonsvikið yfir niðurstöðunum og hefur íhugað að áfrýja málinu.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira