Unnur tekur U-beygju og ætlar ekki fram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2021 12:07 Unnur Brá hvetur Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi til að kjósa fólk sem hafi frelsi einstaklingsins að leiðarljósi. Alþingi Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook en hún hafði stefnt að þingsæti fyrir kosningarnar sem fram fara í haust. Unnur Brá tók sæti á Alþingi árið 2009 og var þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í átta ár. „Eins og þið vitið náði ég ekki kjöri árið 2017 og í mínum huga kom því lengi vel ekkert annað til greina en að halda áfram þaðan sem frá var horfið og freista þess að taka aftur öruggt þingsæti á lista flokksins fyrir næstu kosningar. En eftir því sem tímanum vindur fram finn ég að hugurinn hefur einfaldlega leitað annað.“ Hún segist munu sakna þess mest að hitta fólkið sem verði á vegi þingmanna. „Að njóta þeirra forréttinda að mega eiga erindi inn á vinnustaði og heimili fólks og fá beint í æð hugmyndir og upplýsingar varðandi málefni sem brenna á fólki,“ segir Unnur Brá. „Um leið og ég óska frambjóðendum flokksins í kjördæminu góðs gengis í komandi prófkjöri vona ég að sjálfstæðismenn beri gæfu til að kjósa til forystu fólk sem hefur frelsi einstaklingsins að leiðarljósi, sameinar okkur og vinnur að því að skapa okkur öllum jöfn tækifæri í þessu kröftuga kjördæmi. Ég þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið samferða mér og hið ómetanlega traust og trygglyndi sem mér hefur verið sýnt í gegnum tíðina.“ Kæru vinir. Það eru forréttindi að hafa fengið að vinna í umboði kjósenda á Alþingi og ég er af öllu hjarta þakklát...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Friday, February 12, 2021 Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira
Unnur Brá tók sæti á Alþingi árið 2009 og var þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í átta ár. „Eins og þið vitið náði ég ekki kjöri árið 2017 og í mínum huga kom því lengi vel ekkert annað til greina en að halda áfram þaðan sem frá var horfið og freista þess að taka aftur öruggt þingsæti á lista flokksins fyrir næstu kosningar. En eftir því sem tímanum vindur fram finn ég að hugurinn hefur einfaldlega leitað annað.“ Hún segist munu sakna þess mest að hitta fólkið sem verði á vegi þingmanna. „Að njóta þeirra forréttinda að mega eiga erindi inn á vinnustaði og heimili fólks og fá beint í æð hugmyndir og upplýsingar varðandi málefni sem brenna á fólki,“ segir Unnur Brá. „Um leið og ég óska frambjóðendum flokksins í kjördæminu góðs gengis í komandi prófkjöri vona ég að sjálfstæðismenn beri gæfu til að kjósa til forystu fólk sem hefur frelsi einstaklingsins að leiðarljósi, sameinar okkur og vinnur að því að skapa okkur öllum jöfn tækifæri í þessu kröftuga kjördæmi. Ég þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið samferða mér og hið ómetanlega traust og trygglyndi sem mér hefur verið sýnt í gegnum tíðina.“ Kæru vinir. Það eru forréttindi að hafa fengið að vinna í umboði kjósenda á Alþingi og ég er af öllu hjarta þakklát...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Friday, February 12, 2021
Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira