Stormur á stöku stað og hreindýrahjarðir við vegi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. febrúar 2021 12:02 Léleg akstursskilyrði og takmarkað skyggni er á austfjörðum ásamt skafrenningi á fjallavegum. Talsverð rigning og aukið afrennsli í ám og lækjum. vísir/vilhelm Það slær í storm á stöku stað á landinu yfir helgina. Ekkert ferðaveður er á miðhálendinu og felldi Herjólfur niður fyrstu ferð í Þorlákshöfn í morgun vegna veðurs. Gular viðvaranir eru á Austfjörðum, Suðausturlandi og miðhálendi næsta sólarhringinn vegna veðurs. Suðaustan stormur eða rok er á miðhálendinu, mjög slæmt skyggni í snjókomu eða skafrenningi og ekkert ferðaveður. Mikil úrkoma „Það er hins vegar hvasst á öllu landinu, 15 til 23 metrar á sekúndu víða en það er svona mesta úrkoman suðaustanlands og á Austfjörðum,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni. Léleg akstursskilyrði og takmarkað skyggni er á Austfjörðum ásamt skafrenningi á fjallavegum. Talsverð rigning og aukið afrennsli í ám og lækjum. „Svona mikilli rigningu geta fylgt vatnavextir í ám, sérstaklega eins og núna þegar það er snjór til fjalla þannig það bætist við leysing ofan í regnvatnið,“ sagði Eiríkur Örn. Þeir sem eru á ferðinni á Austurlandi eru beðnir um að sýna aðgát þar sem hreindýrahjarðir hafa sést víða við veg. Hjarðir hafa meðal annars sést í nágrenni álversins á Reyðarfirði, Fagradals og á Jökuldal. Þá sást hreindýrahjörð einnig á Breiðamerkursandi. Herjólfur hefur ekki siglt frá Þorlákshöfn síðustu tvo daga vegna veðurs. Fyrsta ferð Herjólfs í Þorlákshöfn fellur niður vegna veðurs, vinds og ölduhæðar. Snjóflóðahætta er möguleg í Ólafsfjarðarmúla í dag samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Gular viðvaranir eru á Austfjörðum, Suðausturlandi og miðhálendi næsta sólarhringinn vegna veðurs. Suðaustan stormur eða rok er á miðhálendinu, mjög slæmt skyggni í snjókomu eða skafrenningi og ekkert ferðaveður. Mikil úrkoma „Það er hins vegar hvasst á öllu landinu, 15 til 23 metrar á sekúndu víða en það er svona mesta úrkoman suðaustanlands og á Austfjörðum,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni. Léleg akstursskilyrði og takmarkað skyggni er á Austfjörðum ásamt skafrenningi á fjallavegum. Talsverð rigning og aukið afrennsli í ám og lækjum. „Svona mikilli rigningu geta fylgt vatnavextir í ám, sérstaklega eins og núna þegar það er snjór til fjalla þannig það bætist við leysing ofan í regnvatnið,“ sagði Eiríkur Örn. Þeir sem eru á ferðinni á Austurlandi eru beðnir um að sýna aðgát þar sem hreindýrahjarðir hafa sést víða við veg. Hjarðir hafa meðal annars sést í nágrenni álversins á Reyðarfirði, Fagradals og á Jökuldal. Þá sást hreindýrahjörð einnig á Breiðamerkursandi. Herjólfur hefur ekki siglt frá Þorlákshöfn síðustu tvo daga vegna veðurs. Fyrsta ferð Herjólfs í Þorlákshöfn fellur niður vegna veðurs, vinds og ölduhæðar. Snjóflóðahætta er möguleg í Ólafsfjarðarmúla í dag samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni.
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira