Fréttamaður ræddi við flugstjóra annarrar vélarinnar á Keflavíkurflugvelli sem segir endurkomu vélanna gefa von um nýja og betri tíma fyrir Icelandair.
Þá segjum við frá niðurstöðum réttarhalda öldungadeildar Bandaríkjaþings í máli Donalds Trump Bandaríkjaforseta.
Einnig verður rætt við 75 ára hestakonu í Þorlákshöfn sem kveðst ekki fara út í hesthús eða á hestbak nema vera með varalit. Alger staðalbúnaður, segir hún.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2 á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.