Í viðtali við Morgunblaðið á dögunum sakaði hún Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV, um að hafa ýtt sér harkalega í leik FH og ÍBV í Olís-deildinni fyrir rúmum þremur vikum síðan.
Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, sagði frá því í viðtali við Vísi að málið væri á borði HSÍ.
HSÍ sá ekki ástæðu til að fara með málið lengra en það kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.