Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 09:00 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sæti á heimsleikunum í fyrra en var mjög nálægt því að komast í fimm manna ofurúrslitin um heimsmeistaratitilinn. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar. Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent. CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent.
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira