Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 09:00 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sæti á heimsleikunum í fyrra en var mjög nálægt því að komast í fimm manna ofurúrslitin um heimsmeistaratitilinn. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar. Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent. CrossFit Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira
Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent.
CrossFit Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Sjá meira