Gut-Behrami heimsmeistari og tvær íslenskar meðal 35 efstu Sindri Sverrisson skrifar 18. febrúar 2021 14:45 Katla Björg Dagbjartsdóttir náði bestum árangri Íslendinga í Cortina í dag. Skíðasamband Íslands Akureyringurinn Katla Björg Dagbjartsdóttir náði bestum árangri íslensku skíðakvennanna í stórsvigi á HM í alpagreinum á Ítalíu í dag. Katla Björg varð í 34. sæti og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir kom næst á eftir henni, af þeim 99 keppendum sem kepptu. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir féll úr leik í seinni en Hjördís Birna Ingvadóttir var úrskurðuð úr leik eftir fyrri ferð. Lara Gut frá Sviss, eða Gut-Behrami eins og hún heitir eftir að hafa gifst knattspyrnumanninum Valon Behrami, varð heimsmeistari. „Ég bjóst svo sannarlega ekki við þessu í dag. Ég er í skýjunum yfir úrslitunum. Það er algjör draumur að vinna gull í stórsvigi á HM,“ sagði Gut-Behrami. Lara Gut-Behrami með gullmedalíuna sína í dag.Getty/Alexander Hassenstein Hún kláraði ferðirnar tvær á 2:30,66 mínútum og náði að skjóta sér fram úr Mikaelu Shiffrin frá Bandaríkjunum. Aðeins 2/100 úr sekúndu munaði á þeim. Katharina Liensberger frá Austurríki fékk bronsverðlaun og var aðeins 9/100 úr sekúndu á eftir Gut-Behrami. Katla Björg kláraði ferðirnar tvær á samtals 2:44,85 mínútum, eða 14,19 sekúndum á eftir Gut-Behrami. Hólmfríður Dóra kláraði á 2:49,37 mínútum. Sturla Snær Snorrason varð í 17. sæti í undankeppninni í stórsvigi karla og verður því meðal þátttakenda í aðalkeppninni á morgun. Skíðaíþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Katla Björg varð í 34. sæti og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir kom næst á eftir henni, af þeim 99 keppendum sem kepptu. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir féll úr leik í seinni en Hjördís Birna Ingvadóttir var úrskurðuð úr leik eftir fyrri ferð. Lara Gut frá Sviss, eða Gut-Behrami eins og hún heitir eftir að hafa gifst knattspyrnumanninum Valon Behrami, varð heimsmeistari. „Ég bjóst svo sannarlega ekki við þessu í dag. Ég er í skýjunum yfir úrslitunum. Það er algjör draumur að vinna gull í stórsvigi á HM,“ sagði Gut-Behrami. Lara Gut-Behrami með gullmedalíuna sína í dag.Getty/Alexander Hassenstein Hún kláraði ferðirnar tvær á 2:30,66 mínútum og náði að skjóta sér fram úr Mikaelu Shiffrin frá Bandaríkjunum. Aðeins 2/100 úr sekúndu munaði á þeim. Katharina Liensberger frá Austurríki fékk bronsverðlaun og var aðeins 9/100 úr sekúndu á eftir Gut-Behrami. Katla Björg kláraði ferðirnar tvær á samtals 2:44,85 mínútum, eða 14,19 sekúndum á eftir Gut-Behrami. Hólmfríður Dóra kláraði á 2:49,37 mínútum. Sturla Snær Snorrason varð í 17. sæti í undankeppninni í stórsvigi karla og verður því meðal þátttakenda í aðalkeppninni á morgun.
Skíðaíþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira