Hættur að krjúpa og segir það lítillækkandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 10:16 Wilfried Zaha er hættur að krjúpa fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi. Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim. Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim.
Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira