Reyndist meint rörasprengja vera breyttur flugeldur og var honum eitt með þar til gerðum búnaði sprengjusveitar.
Þetta kemur fram í síðdegispósti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Þá var einn ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við leit á lögreglustöð fundust fíkniefni í fórum ökumannsins sem var látinn laus að lokinni skýrslutöku.