Ingimundur: Þetta er bara della Ester Ósk Árnadóttir skrifar 21. febrúar 2021 18:41 Ingimundur var á sínum tíma fastamaður í íslenska landsliðinu. Hann var mættur í vörn Þórs í dag. DIENER/LEENA MANHART Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA. KA vann leikinn með tveimur mörkum og enduðu leikar 19-21. „Ég veit það ekki. Þetta er bara della. Það virðist vera erfitt að rífa sig frá handboltanum. Um áramótin var fjölgað í hópunum og við sáum það sem tækifæri að koma mér inn í hópinn. Svo æxlaðist þetta bara svona í dag. Þetta er bara gaman og meðan að þeir vilja hafa mann inn á vellinum þá er ég alveg klár í það.“ Spurður út í það hvort hann eigi eftir að spila meira á það eftir að koma í ljós. „Það veltur í raun á þjálfurunum og þann tíma sem maður hefur aflögu til að sinna þessu. Maður hefur kannski ekki sama tíma og áður. Undurbúningurinn hefur t.d. ekki verið hefðbundin og ákjósanlegur fyrir leikinn í dag en maður tekur þetta þá meira á gleðinni. Meðan þjálfarar og leikmenn telja að ég hafi eitthvað fram að færa þá er það bara fínt og ég er klár.“ Eins og áður sagði unnu KA menn Þór í dag en leikur var spennandi fram á síðustu sekúndu. „Tölurnar tala bara sínu máli. Þetta var fremur hægur leikur að mestu leiti. Sóknarleikurinn var ekki góður hjá okkur. 21-19 er ekki há markatala í nútíma handbolta en við þurfum að auka hraðann í sókinni og hafa betri tímasetningar. Við þurfum að vera útsjónasamari og klókari í leikjunum sem eru framundan.“ Þór er í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, þremur stigum frá öruggu sæti. „Ég er svo sem bara nýkominn inn í þetta. Ef að það væri lengra liðið á deildina þá væri maður kannski orðinn stressaður en það er nóg eftir af þessu móti. Það er mjög þétt spilað, deildin er þétt og þetta getur breyst mjög snögglega. Við þurfum bara að halda áfram og finna lausnir í okkar leik til þess að bæta.“ Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Leik lokið: Þór - KA 19 - 21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. 21. febrúar 2021 17:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
KA vann leikinn með tveimur mörkum og enduðu leikar 19-21. „Ég veit það ekki. Þetta er bara della. Það virðist vera erfitt að rífa sig frá handboltanum. Um áramótin var fjölgað í hópunum og við sáum það sem tækifæri að koma mér inn í hópinn. Svo æxlaðist þetta bara svona í dag. Þetta er bara gaman og meðan að þeir vilja hafa mann inn á vellinum þá er ég alveg klár í það.“ Spurður út í það hvort hann eigi eftir að spila meira á það eftir að koma í ljós. „Það veltur í raun á þjálfurunum og þann tíma sem maður hefur aflögu til að sinna þessu. Maður hefur kannski ekki sama tíma og áður. Undurbúningurinn hefur t.d. ekki verið hefðbundin og ákjósanlegur fyrir leikinn í dag en maður tekur þetta þá meira á gleðinni. Meðan þjálfarar og leikmenn telja að ég hafi eitthvað fram að færa þá er það bara fínt og ég er klár.“ Eins og áður sagði unnu KA menn Þór í dag en leikur var spennandi fram á síðustu sekúndu. „Tölurnar tala bara sínu máli. Þetta var fremur hægur leikur að mestu leiti. Sóknarleikurinn var ekki góður hjá okkur. 21-19 er ekki há markatala í nútíma handbolta en við þurfum að auka hraðann í sókinni og hafa betri tímasetningar. Við þurfum að vera útsjónasamari og klókari í leikjunum sem eru framundan.“ Þór er í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, þremur stigum frá öruggu sæti. „Ég er svo sem bara nýkominn inn í þetta. Ef að það væri lengra liðið á deildina þá væri maður kannski orðinn stressaður en það er nóg eftir af þessu móti. Það er mjög þétt spilað, deildin er þétt og þetta getur breyst mjög snögglega. Við þurfum bara að halda áfram og finna lausnir í okkar leik til þess að bæta.“
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Leik lokið: Þór - KA 19 - 21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. 21. febrúar 2021 17:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Þór - KA 19 - 21 | KA hafði betur í spennutrylli KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19. 21. febrúar 2021 17:30