Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 22:50 Giroud var bara nokkuð sáttur með leik kvöldsins og að Mason Mount hafi ekki komið við boltann í aðdraganda marksins glæsilega. Darren Walsh/Getty Images Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. „Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
„Við komum hingað með áætlanir um að vinna leikinn, spila okkar leik og við vissum að við gætum ollið þeim vandræðum sóknarlega. Við höfum verið öflugir til baka undanfarið og erum mjög ánægðir með verðskuldaðan sigur,“ sagði franski framherjinn í viðtali við BT Sport eftir leik. „Við vitum hversu mikilvægt útivallarmarkið er í Evrópukeppnum og ég er mjög ánægður með að hafa hjálpað liðinu að vinna leikinn. Við stjórnuðum leiknum vel, vorum fullir sjálfstraust en vissum að við værum að mæta frábæru liði. Við vissum hverjir styrkleikar þeirra voru og mér fannst við höndla þá vel. Við verðum samt að vera einbeittir til klára einvígið.“ „Við vorum fullir sjálfstrausts án þess að vera hrokafullir. Ég veit ekki hvað ég get sagt um markið, ég einbeitti mér að því að hitta boltann í hjólhestaspyrnunni og var mjög ánægður með að sjá boltann enda í netinu. Ég hafði ekki hugmynd um rangstöðuna, Mason Mount sagði að hann hefði ekki snert boltann sem var gott fyrir liðið og gott fyrir mig,“ sagði hetja Chelea-liðsins eftir 1-0 sigur liðsins gegn Atlético Madrid í Búkarest. Leikurinn fór fram í Rúmeníu vegna ferðatakmarkanna á Spáni sökum kórónufaraldursins. Síðari leikur liðanna fer fram 17. mars á Brúnni í Lundúnum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira