Stærsti skjálftinn í tilfelli Bryndísar reyndist harður árekstur Jakob Bjarnar skrifar 25. febrúar 2021 10:51 Bryndís í stóli forseta Alþingis. Bryndís lýsir hörðum árekstri sem hún lenti í gær, stærsti skjálftinn sem hún upplifði í gær. vísir/vilhelm Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og einn forseta Alþingis, lenti í hörðum árekstri í Ártúnsbrekkunni í gær. Bryndís slapp með skrekkinn en bíll hennar er ónýtur. Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær. Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Bryndís segir frá þessu á Facebook-síðu sinni og lýsir tildrögum árekstursins sem verður henni svo tilefni vangaveltna um almannavarnir og hættustig. Bryndís greinir frá því að hún hafi byrjað daginn í gær á því að fara í útvarpsviðtal í Harmageddon, þar sem jafnréttismálin voru á dagskrá. Svo heitar voru þær umræður að þau fundu ekki mikið fyrir jarðskjálftanum. Bryndís fann eftirskjálftana hins vegar ágætlega. „En á heimleið minni á Vesturlandsveginum fann ég lang mesta hristinginn. Ég var nýlega kominn upp Ártúnsbrekkuna og var að hlusta á viðtal við Víði Reynisson þar sem verið var að spyrja um viðbrögð vegna jarðskjálftanna og að við værum á hættustigi. Víðir var spurður út í rýmingar en hann sagði enga þörf á slíku en áætlanir væru til um rýmingar á bæði Reykjanesi svo og á höfuðborgarsvæðinu. Stuttu seinna fann ég verulegan skjálfta þegar keyrt var aftan á mig,“ segir Bryndís. Við hristumst flest vel í gær, ég byrjaði daginn í Harmageddon að ræða jafnréttismál þá fór móðir jörð að hrista sig og...Posted by Bryndís Haraldsdóttir on Fimmtudagur, 25. febrúar 2021 Enginn meiddist en báðir bílarnir voru ónýtir og sem slíkir kyrrstæðir á miðjum Vesturlandsvegi. „Það þurfti því að kalla til lögregluna til að stýra umferð og koma bílunum út í kant. Við þetta skapaðist að sjálfsögðu mikil umferðateppa og ég hugsaði, guð sé lof að við værum ekki að rýma höfuðborgarsvæðið,“ segir Bryndís sem telur þetta lýsandi þörfina fyrir Sundabraut. Hér má hlusta á viðtalið sem þeir Harmageddonmenn áttu við Bryndísi í gær.
Umferðaröryggi Jafnréttismál Alþingi Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira