Heimsleikarnir í CrossFit með nýjan aðalstyrktaraðila og Katrín Tanja er stolt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir mjög vel til hjá NOBULL og fagnaði fréttunum í gær. Instagram/@katrintanja NOBULL er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna í CrossFit en gengið var frá samningum um þess efnis í gær. NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín. CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín.
CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira