Boris styður að Bretland og Írland haldi HM saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 11:32 Englendingar hafa aðeins haldið HM í fótbolta einu sinni og það var árið 1966. Þá vannst líka eini heimsmeistaratitill Englendinga. Getty/Aaron Chown Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir að nú sé rétti tíminn fyrir Bretland og Írland til að halda saman heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þjóðirnar gætu sent inn sameiginlegt framboð um að fá að halda HM 2030. Boris gerir meira en bara að senda frá sér stuðningsyfirlýsingu því bresk stjórnvöld eru búin að lofa 2,8 milljónum punda í verkefnið í nýjasta fjárlagafrumvarpi sínu. Knattspyrnusambönd Englands, Wales, Skotlands, Norður-Írlands og Írlands fagna skuldbindingu bresku ríkisstjórnarinnar. NEWS | Prime Minister Boris Johnson has said England is ready to host more Euro 2020 games and he is "very, very keen" for the nation to host the World Cup in 2030.https://t.co/2RFPDTXwOK— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 1, 2021 „Við erum mjög, mjög spennt fyrir því að fá fótboltann heim árið 2030,“ sagði Boris Johnson í viðtali sem BBC hefur eftir Sun. The Athletic fjallar líka um málið. „Ég held að þetta sé rétti tíminn og þetta yrði algjörlega yndislegt fyrir þjóðina,“ sagði Boris. 48 þjóðir verða í fyrsta sinn á HM þegar Bandaríkin, Kanada og Mexíkó halda keppnina árið 2026. Árið 2030 verða liðin hundrað ár frá fyrstu heimsmeistarakeppninni í fótbolta. The UK government have promised to give their backing to the joint bid by the four UK nations and the FAI to co-host the 2030 World Cup finals.https://t.co/GJHIdDJrBL— Independent Sport (@IndoSport) March 2, 2021 Sameiginlegt framboð frá Síle, Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ er líklegt sem og sameiginlegt framboð frá Spáni, Portúgal og Marokkó. Úrúgvæ hélt fyrstu heimsmeistarakeppnina árið 1930. Boris Johnson talaði einnig um að Bretar væri tilbúnir að taka við fleiri leikjum á Evrópumótinu í sumar en EM átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu. Kórónuveiran gæti breytt þeim áætlunum og hefur England verið nefnt sem góður kostur til að halda alla keppnina á einum stað. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley. Boris Johnson backs joint 2030 World Cup bid from England, Scotland, Wales, Northern Ireland and Republic of Ireland | @Tom_Morgs https://t.co/33mA93amA4— Telegraph Football (@TeleFootball) March 1, 2021 HM 2022 í Katar Enski boltinn Bretland Írland Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Boris gerir meira en bara að senda frá sér stuðningsyfirlýsingu því bresk stjórnvöld eru búin að lofa 2,8 milljónum punda í verkefnið í nýjasta fjárlagafrumvarpi sínu. Knattspyrnusambönd Englands, Wales, Skotlands, Norður-Írlands og Írlands fagna skuldbindingu bresku ríkisstjórnarinnar. NEWS | Prime Minister Boris Johnson has said England is ready to host more Euro 2020 games and he is "very, very keen" for the nation to host the World Cup in 2030.https://t.co/2RFPDTXwOK— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 1, 2021 „Við erum mjög, mjög spennt fyrir því að fá fótboltann heim árið 2030,“ sagði Boris Johnson í viðtali sem BBC hefur eftir Sun. The Athletic fjallar líka um málið. „Ég held að þetta sé rétti tíminn og þetta yrði algjörlega yndislegt fyrir þjóðina,“ sagði Boris. 48 þjóðir verða í fyrsta sinn á HM þegar Bandaríkin, Kanada og Mexíkó halda keppnina árið 2026. Árið 2030 verða liðin hundrað ár frá fyrstu heimsmeistarakeppninni í fótbolta. The UK government have promised to give their backing to the joint bid by the four UK nations and the FAI to co-host the 2030 World Cup finals.https://t.co/GJHIdDJrBL— Independent Sport (@IndoSport) March 2, 2021 Sameiginlegt framboð frá Síle, Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ er líklegt sem og sameiginlegt framboð frá Spáni, Portúgal og Marokkó. Úrúgvæ hélt fyrstu heimsmeistarakeppnina árið 1930. Boris Johnson talaði einnig um að Bretar væri tilbúnir að taka við fleiri leikjum á Evrópumótinu í sumar en EM átti að fara fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu. Kórónuveiran gæti breytt þeim áætlunum og hefur England verið nefnt sem góður kostur til að halda alla keppnina á einum stað. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley. Boris Johnson backs joint 2030 World Cup bid from England, Scotland, Wales, Northern Ireland and Republic of Ireland | @Tom_Morgs https://t.co/33mA93amA4— Telegraph Football (@TeleFootball) March 1, 2021
HM 2022 í Katar Enski boltinn Bretland Írland Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira