Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2021 07:00 Lewis Hamilton er með fleiri markmið fyrir árið 2021 en að verða heimsmeistari í áttunda skiptið. Clive Mason/Getty Images Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. Í viðtali við Sky Sports sagði Hamilton að hann hafi aðeins skrifað undir eins árs framlengingu því „það hafi ekki verið nein þörf“ á að skipuleggja framtíðina frekar. Þar með gaf hann í skyn að hann gæti skrifað undir stutta samninga í Formúlunni héðan í frá. Hamilton samdi við Mercedes í febrúar eftir að hafa legið undir feldi varðandi hvað framtíðin bæri í skauti í sér. Hann er að fara taka þátt í sínu 15. tímabili í Formúlu 1 og hefur ekki talað um að leggja stýrið á hilluna en hann virðist ekki vilja skuldbinda sig til lengri tíma. Here's that @LewisHamilton content you ordered. pic.twitter.com/vsBUoQnkG0— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) March 2, 2021 „Við erum uppi á skrítnum tíma og ég vildi bara skrifa undir eins árs framlengingu. Svo getum við bætt við það þegar þar að kemur,“ sagði hinn 36 ára gamli Englendingur. Hamilton stefnir á sinn áttunda heimsmeistaratitil, eitthvað sem hefur ekki verið gert áður í Formúlu 1 áður. Hann segir þó margt annað skipta máli á komandi tímabili, þá aðallega jafnrétti og baráttuna gegn kynþáttafordómum. „Það er það sem keyrir mig áfram þessa dagana,“ sagði Hamilton um baráttu sína gegn fordómum en bætti að lokum við. „Auðvitað erum við þarna til að vinna, það er það sem við öll hjá Mercedes stefnum á og mitt markmið er að koma til baka með titilinn fyrir þau.“ Formúla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Í viðtali við Sky Sports sagði Hamilton að hann hafi aðeins skrifað undir eins árs framlengingu því „það hafi ekki verið nein þörf“ á að skipuleggja framtíðina frekar. Þar með gaf hann í skyn að hann gæti skrifað undir stutta samninga í Formúlunni héðan í frá. Hamilton samdi við Mercedes í febrúar eftir að hafa legið undir feldi varðandi hvað framtíðin bæri í skauti í sér. Hann er að fara taka þátt í sínu 15. tímabili í Formúlu 1 og hefur ekki talað um að leggja stýrið á hilluna en hann virðist ekki vilja skuldbinda sig til lengri tíma. Here's that @LewisHamilton content you ordered. pic.twitter.com/vsBUoQnkG0— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) March 2, 2021 „Við erum uppi á skrítnum tíma og ég vildi bara skrifa undir eins árs framlengingu. Svo getum við bætt við það þegar þar að kemur,“ sagði hinn 36 ára gamli Englendingur. Hamilton stefnir á sinn áttunda heimsmeistaratitil, eitthvað sem hefur ekki verið gert áður í Formúlu 1 áður. Hann segir þó margt annað skipta máli á komandi tímabili, þá aðallega jafnrétti og baráttuna gegn kynþáttafordómum. „Það er það sem keyrir mig áfram þessa dagana,“ sagði Hamilton um baráttu sína gegn fordómum en bætti að lokum við. „Auðvitað erum við þarna til að vinna, það er það sem við öll hjá Mercedes stefnum á og mitt markmið er að koma til baka með titilinn fyrir þau.“
Formúla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti