Anníe Mist: Allir meistarar eru einu sinni byrjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur út um allan heim eftir afrek sín í CrossFit íþróttinni. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir heldur áfram að telja kjarkinn í fylgjendur sína. Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er einn af brautryðjendunum í CrossFit á Íslandi og fyrirmynd margra Íslendinga í íþróttinni. Nú er aðeins vika í að The Open hefjist en þar mun Anníe Mist reyna að koma til baka inn í íþróttina sína eftir að hafa átt dóttur í ágúst. Anníe Mist þekkir mikilvægi sitt sem fyrirmynd í CrossFit íþróttinni, bæði hér á landi sem erlendis, og skrifar reglulega pistla þar sem hún hvetur fylgjendur sína áfram. Í þeim nýjasta þá reynir hún að ýta fólk af stað í áttina að því að upplifa drauma sína. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Allir meistarar voru einu sinni byrjendur. Ef þið trúið mér ekki þá ættu þið að skoða upphífingarnar mínar frá árinu 2009,“ skrifaði Anníe Mist. Hún tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og endaði þá í ellefta sætinu eftir að hafa ekki náð að klára síðustu æfinguna sem innihélt upphífingar. Anníe Mist varð aftur á móti önnur árið eftir og varð síðan heimsmeistari í CrossFit tvö ár í röð frá 2011 til 2012. „Hver sem draumur þinn er, ekki bíða lengur, heldur byrjaðu strax núna,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég trúi því innilega að þú getir gert allt sem þú vilt en þá þarftu að byrja einhvers staðar. Þú þarf ekki að vera mögnuð eða magnaður í byrjun en þú þarft að byrja áður þú verður mögnuð eða magnaður,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira