Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 20:46 Lárus var ekki sáttur með tap sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. „Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
„Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum