Þátttaka í prófkjöri Pírata tilefni til bjartsýni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. mars 2021 12:26 Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. Píratar Prófkjöri Pírata fyrir Alþingiskosningarnar í haust lýkur á laugardag. Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi. Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir prófkjörið hafa farið hægar af stað en fyrir síðustu kosningar. „Ég var búin að finna tölur frá 2017 fyrir Reykjavík norður og suður. Þá kaus 721, nú erum við komin í 270 atkvæði og tveir rúmir sólarhringar til stefnu. Þannig ég vona að þetta taki kipp og við náum yfir 500 en það verður að koma í ljós.“ Á landsvísu hafi nú 463 greitt atkvæði. 31 sé í framboði í Reykjavík norður og suður samanborið við 37 síðast. Svipuð staða sé í öðrum kjördæmum. Þá segir hún fjölda nýrra frambjóðenda gefa kost á sér. „Það hefur nefnilega verið bæði mikið af sterkum eldri pírötum og mikið af sterkum nýliðum þannig við erum með mjög blandaðan hóp í öllum kjördæmum.“ Þetta segir Elsa að lofi góðu fyrir kosningarnar í haust. „Það hafa auðvitað verið einhverjar áhyggjur af þessari nýliðun hjá okkur en það er svo mikið í takt við það sem við erum að reyna að gera og þetta virðist vera að virka. Við erum að fá bæði sama fólk aftur á lista og stuðning frá fyrrverandi þingmönnum og varaþingmönnum og mikið af nýju fólki sem er að meina þetta, þannig það er mjög góð stemning yfir því almennt. Við erum mjög bjartsýn.“ Niðurstöður ættu að liggja fyrir í flestum kjördæmum á laugardaginn og listar fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö eftir helgi.
Píratar Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira