Berglind Björg endaði á bráðamóttökunni í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2021 21:36 Berglind Björg í leik með Le Havre. Le Havre Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þurfti að fara á bráðamóttökuna eftir að hafa farið full geyst af stað með liði sínu Le Havre í Frakklandi eftir að hún greindist með kórónuveiruna fyrir áramót. Þetta kom fram í viðtali Berglindar við Fótbolti.net. „Ég greinist með Covid-19 í byrjun desember og missi af leiknum gegn PSG. Sem betur fer var jólafrí eftir þann leik svo ég hafði smá tíma til að jafna mig eftir veikindin. Ég kem svo til Íslands þann 23. desember og fer aftur út tíu dögum seinna. Þar tekur við tveggja vikna undirbúningstímabil,“ líkami Berglindar var engan veginn tilbúinn í það. „Ég var ekki búin að ná að æfa neitt eftir að ég greindist með Covid-19, svo fer ég beint í það að æfa tvisvar á dag,“ sagði Berglind í viðtalinu. Eftir tveggja vikna „undirbúningstímabil“ spilar Berglind Björg leik gegn Issy en í kjölfarið var hún lögð inn á bráðamóttökuna. „Ég fer svo í rannsóknir þar og myndatöku tveimur dögum seinna. Þá kemur í ljós að ég var með vökva í kringum hjartað og lungun. Í kjölfarið var ég sett á tíu daga lyfjakúr og sagt að hreyfa mig ekki neitt á meðan. Eftir það tók við endurhæfing og sex vikum seinna næ ég að spila aftur,“ bætti Berglind Björg við. Berglind Björg var í byrjunarliði Le Havre um liðna helgi sem og Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir. Framherjinn kveðst vera orðin góð og er þakklát fyrir að vera komin aftur inn á völlinn. Það er ljóst að Le Havre þarf á kröftum hennar að halda en félagið er í bullandi fallbaráttu. Liðið mætir Montpellier á heimavelli á morgun í leik sem Le Havre verður einfaldlega að vinna. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali Berglindar við Fótbolti.net. „Ég greinist með Covid-19 í byrjun desember og missi af leiknum gegn PSG. Sem betur fer var jólafrí eftir þann leik svo ég hafði smá tíma til að jafna mig eftir veikindin. Ég kem svo til Íslands þann 23. desember og fer aftur út tíu dögum seinna. Þar tekur við tveggja vikna undirbúningstímabil,“ líkami Berglindar var engan veginn tilbúinn í það. „Ég var ekki búin að ná að æfa neitt eftir að ég greindist með Covid-19, svo fer ég beint í það að æfa tvisvar á dag,“ sagði Berglind í viðtalinu. Eftir tveggja vikna „undirbúningstímabil“ spilar Berglind Björg leik gegn Issy en í kjölfarið var hún lögð inn á bráðamóttökuna. „Ég fer svo í rannsóknir þar og myndatöku tveimur dögum seinna. Þá kemur í ljós að ég var með vökva í kringum hjartað og lungun. Í kjölfarið var ég sett á tíu daga lyfjakúr og sagt að hreyfa mig ekki neitt á meðan. Eftir það tók við endurhæfing og sex vikum seinna næ ég að spila aftur,“ bætti Berglind Björg við. Berglind Björg var í byrjunarliði Le Havre um liðna helgi sem og Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir. Framherjinn kveðst vera orðin góð og er þakklát fyrir að vera komin aftur inn á völlinn. Það er ljóst að Le Havre þarf á kröftum hennar að halda en félagið er í bullandi fallbaráttu. Liðið mætir Montpellier á heimavelli á morgun í leik sem Le Havre verður einfaldlega að vinna.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira