PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2021 22:30 Úr leik AC Milan og Napoli í kvöld. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. Paris Saint-Germain tapaði einkar óvænt gegn Nantes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þó liðið hafi hent Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu í liðinni viku þá var frammistaðan í síðari leik liðanna ekki góð og sama má segja um leik kvöldsins. Julian Draxler kom reyndar PSG yfir í fyrri hálfleik og staðan 1-0 meisturunum í vil er flautað var til hálfleiks. Randal Kolo Muani jafnaði metin fyrir Nantes þegar tæpur klukkutími var liðinn og á 71. mínútu skoraði Moses Simon það sem reyndist sigurmarkið. Lokatölur 2-1 gestunum í vil og Nantes nú komið með 27 stig í 18. sæti deildarinnar, stigi frá öruggu sæti. PSG er hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 60 stig, þremur stigum minna en Lille sem trónir á toppi deildarinnar. FT: PSG 1-2 NantesPSG miss out on the chance to go top of Ligue 1 with their seventh league loss of the season pic.twitter.com/fz09RKcFRR— B/R Football (@brfootball) March 14, 2021 Á San Siro í Mílanó-borg voru Napoli í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Matteo Politano á 49. mínútu og reyndist það eina mark leiksins. Ante Rebic lét reka sig út af undir lok leiks og AC Milan því manni færri er flautað var til leiksloka. Lokatölur 1-0 Napoli í vil sem þýðir að Napoli er nú í 5. sæti með 50 stig á meðan Milan er í 2. sæti með 56 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Paris Saint-Germain tapaði einkar óvænt gegn Nantes á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þó liðið hafi hent Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu í liðinni viku þá var frammistaðan í síðari leik liðanna ekki góð og sama má segja um leik kvöldsins. Julian Draxler kom reyndar PSG yfir í fyrri hálfleik og staðan 1-0 meisturunum í vil er flautað var til hálfleiks. Randal Kolo Muani jafnaði metin fyrir Nantes þegar tæpur klukkutími var liðinn og á 71. mínútu skoraði Moses Simon það sem reyndist sigurmarkið. Lokatölur 2-1 gestunum í vil og Nantes nú komið með 27 stig í 18. sæti deildarinnar, stigi frá öruggu sæti. PSG er hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 60 stig, þremur stigum minna en Lille sem trónir á toppi deildarinnar. FT: PSG 1-2 NantesPSG miss out on the chance to go top of Ligue 1 with their seventh league loss of the season pic.twitter.com/fz09RKcFRR— B/R Football (@brfootball) March 14, 2021 Á San Siro í Mílanó-borg voru Napoli í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Matteo Politano á 49. mínútu og reyndist það eina mark leiksins. Ante Rebic lét reka sig út af undir lok leiks og AC Milan því manni færri er flautað var til leiksloka. Lokatölur 1-0 Napoli í vil sem þýðir að Napoli er nú í 5. sæti með 50 stig á meðan Milan er í 2. sæti með 56 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti