„Það eru allir að tala um píkur alla daga“ Jakob Bjarnar skrifar 15. mars 2021 17:22 Brynjar telur ekki hættandi á að halda tækifærisræður því hann hafi engan áhuga á því að vera orðinn fréttaefni næsta dags fyrir að hafa sagt tvíræðan brandara. Það væri einatt túlkað sem árás á konur jafnvel þó grínið væri á kostnað karlsins. vísir/vilhelm Brynjar Níelsson alþingismaður er hættur að halda tækifærisræður vegna viðtekinnar móðgunargirni og ríkjandi vandlætingar. Brynjar var gestur Þórarins Hjartarsonar sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Ein pæling. Þeir ræddu útskúfunarofstopa sem mörgum þykir nóg um, meðal annarra þeim Brynjari og Þórarni. Ætlar ekki að verða fréttaefni vegna tvíræðra bandara Brynjar segir umrætt fyrirbærið stórskaðlegt, varasamt og upplýsti að sjálfur væri hann hættur að halda tækifærisræður. En oft er leitað til pólitíkusa af ýmsum hópum og félagasamtökum með slíkt. En fólk sé orðið svo upptekið af því að móðgast að ekki sé á það hættandi. Brynjar geti ekki einu sinni gert grín að sjálfum sér án þess að því væri illa tekið, að sögn. En þeir félagar urðu afdráttarlausari eftir því sem á þáttinn leið. Brynjar sagði móðgunargirnina bara aukast og aukast og meðal þess sem glatist í því fári öllu sé kímnigáfan. Það gerist ekki á einni nóttu en með afar markvissum hætti þó. Hérna lenti ég í skemmtilegri umræðu um helstu vandamál í íslensku samfélagi nú um stundir. Deili þessu svo samfélagsverkfræðingarnir og rétthugsunarliðið geti fussað og sveiaðPosted by Brynjar Níelsson on Mánudagur, 15. mars 2021 „Þú finnur alveg að menn veigra sér við því að segja eitthvað, jafnvel mjög fyndið af því að það gæti hugsanlega móðgað einhvern. Hvert erum við komin þá?“ spurði Brynjar gáttaður og lýsti því svo yfir að hann væri alveg snarhættur því að halda tækifærisræður. „Ég ætla ekki að horfa á í fréttum, í einhverjum fjölmiðlum daginn eftir að Brynjar Níelsson hafi verið með tvíræðan brandara. Þú mátt ekki segja neina kynferðislega brandara. Það er alltaf árás á einhvern.“ Stanslaust píkutal Þetta þótti Brynjari öfugsnúið í ljósi kröfu sem sett hefur verið fram: „Hjá einhverjum kvennahópum að það sé eilíft talað um píkuna. Menn tala ekki um neitt annað en þessa píku. Það eru allir að tala um píkur alla daga. Og enn eru menn að halda því fram að hún sé eitthvað tabú?! Ef þú vilt tala um píkuna á þér þá bara gerir þú það. Mér er nákvæmlega sama,“ sagði Brynjar. Og bætti því við að ef hann segði brandara um kynferðisleg samskipti fólks væri það jafnvel orðið fréttaefni og héti þá árás og aðför að konum, jafnvel þó brandarinn væri á kostnað karla. Grín og gaman Samfélagsmiðlar Alþingi Félagasamtök Félagsmál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Brynjar var gestur Þórarins Hjartarsonar sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Ein pæling. Þeir ræddu útskúfunarofstopa sem mörgum þykir nóg um, meðal annarra þeim Brynjari og Þórarni. Ætlar ekki að verða fréttaefni vegna tvíræðra bandara Brynjar segir umrætt fyrirbærið stórskaðlegt, varasamt og upplýsti að sjálfur væri hann hættur að halda tækifærisræður. En oft er leitað til pólitíkusa af ýmsum hópum og félagasamtökum með slíkt. En fólk sé orðið svo upptekið af því að móðgast að ekki sé á það hættandi. Brynjar geti ekki einu sinni gert grín að sjálfum sér án þess að því væri illa tekið, að sögn. En þeir félagar urðu afdráttarlausari eftir því sem á þáttinn leið. Brynjar sagði móðgunargirnina bara aukast og aukast og meðal þess sem glatist í því fári öllu sé kímnigáfan. Það gerist ekki á einni nóttu en með afar markvissum hætti þó. Hérna lenti ég í skemmtilegri umræðu um helstu vandamál í íslensku samfélagi nú um stundir. Deili þessu svo samfélagsverkfræðingarnir og rétthugsunarliðið geti fussað og sveiaðPosted by Brynjar Níelsson on Mánudagur, 15. mars 2021 „Þú finnur alveg að menn veigra sér við því að segja eitthvað, jafnvel mjög fyndið af því að það gæti hugsanlega móðgað einhvern. Hvert erum við komin þá?“ spurði Brynjar gáttaður og lýsti því svo yfir að hann væri alveg snarhættur því að halda tækifærisræður. „Ég ætla ekki að horfa á í fréttum, í einhverjum fjölmiðlum daginn eftir að Brynjar Níelsson hafi verið með tvíræðan brandara. Þú mátt ekki segja neina kynferðislega brandara. Það er alltaf árás á einhvern.“ Stanslaust píkutal Þetta þótti Brynjari öfugsnúið í ljósi kröfu sem sett hefur verið fram: „Hjá einhverjum kvennahópum að það sé eilíft talað um píkuna. Menn tala ekki um neitt annað en þessa píku. Það eru allir að tala um píkur alla daga. Og enn eru menn að halda því fram að hún sé eitthvað tabú?! Ef þú vilt tala um píkuna á þér þá bara gerir þú það. Mér er nákvæmlega sama,“ sagði Brynjar. Og bætti því við að ef hann segði brandara um kynferðisleg samskipti fólks væri það jafnvel orðið fréttaefni og héti þá árás og aðför að konum, jafnvel þó brandarinn væri á kostnað karla.
Grín og gaman Samfélagsmiðlar Alþingi Félagasamtök Félagsmál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira