Dæmdir í fangelsi vegna bílstuldar og líkamsárásar í Sælingsdal Sylvía Hall skrifar 22. mars 2021 23:31 Reykhólasveit á Vestfjörðum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi á föstudag tvo menn í fangelsi fyrir að hafa stolið bifreið í Reykhólasveit á síðasta ári. Annar mannanna, sem hafði verið sviptur ökuréttindum, ók bifreiðinni undir áhrifum áfengis og amfetamíns og valt hún þegar förinni var heitið suður Vestfjarðarveg við Klofningsveg. Eftir bílveltuna hafði vegfarandi ætlað að koma mönnunum og konu sem var með í för til aðstoðar. Veittist þá annar þeirra að manninum; tók hann kverkataki, sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og veitti honum hnéspark í andlitið. Ekki var kveðinn upp dómur varðandi ákæruliði konunnar þar sem hún var stödd erlendis í fíknimeðferð og var mál hennar aðskilið frá máli mannanna tveggja sökum þess. Mennirnir játuðu brot sín fyrir dómi en báðir áttu að baki nokkurn sakaferil. Sá sem veittist að manninum hafði áður hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot sem og fíkniefnabrot. Ökumaður bílsins hafði verið sviptur ökuréttindum ævilangt vegna aksturs undir áhrifum áfengis- og fíkniefna og var sú svipting áréttuð í dómsorði. Sá sem veittist að manninum hlaut sex mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða brotaþola 250 þúsund krónur í miskabætur. Ökumaður bílsins var dæmdur til níutíu daga fangelsisvistar og mun þurfa að greiða eiganda bílsins 1,1 milljón vegna tjóns á bílnum. Báðum var gert að greiða sakarkostnað. Dómsmál Dalabyggð Reykhólahreppur Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Eftir bílveltuna hafði vegfarandi ætlað að koma mönnunum og konu sem var með í för til aðstoðar. Veittist þá annar þeirra að manninum; tók hann kverkataki, sló hann ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og veitti honum hnéspark í andlitið. Ekki var kveðinn upp dómur varðandi ákæruliði konunnar þar sem hún var stödd erlendis í fíknimeðferð og var mál hennar aðskilið frá máli mannanna tveggja sökum þess. Mennirnir játuðu brot sín fyrir dómi en báðir áttu að baki nokkurn sakaferil. Sá sem veittist að manninum hafði áður hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot sem og fíkniefnabrot. Ökumaður bílsins hafði verið sviptur ökuréttindum ævilangt vegna aksturs undir áhrifum áfengis- og fíkniefna og var sú svipting áréttuð í dómsorði. Sá sem veittist að manninum hlaut sex mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða brotaþola 250 þúsund krónur í miskabætur. Ökumaður bílsins var dæmdur til níutíu daga fangelsisvistar og mun þurfa að greiða eiganda bílsins 1,1 milljón vegna tjóns á bílnum. Báðum var gert að greiða sakarkostnað.
Dómsmál Dalabyggð Reykhólahreppur Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira