Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 08:01 Leikmenn Liverpool og Manchester United mega fara til Spánar í apríl og því verða Evrópuleikir liðanna báðir spilaðir á réttum völlum. Getty/Paul Ellis Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira