Uppfært: Breyta ekki nafni bandarísku starfseminnar í Voltswagen Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 14:50 Volt er mælieining rafspennu, táknuð með V, og nefnd eftir ítalska eðlisfræðingnum Alessandro Volta. Volkswagen Uppfært: Volkswagen laug til um nafnabreytingu. Volkswagen í Bandaríkjunum er ekki að fara að breyta nafni félagsins í Voltswagen líkt og kom fram í fréttum í gær. Um var að ræða markaðsbrellu. Sjá nýja frétt hér: Upprunalega fréttin: Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur staðfest að starfsemi félagsins í Bandaríkjunum muni framvegis ganga undir nafninu „Voltswagen of America“. Með nafnabreytingunni er ætlunin að undirstrika þær áherslubreytingar að aukinn kraftur verði færður í framleiðslu rafbíla. Nafnabreytingin mun taka gildi í maí, en tilkynning Volkswagen kemur í kjölfar þess að fjöldi fjölmiðla greindi frá því að drög að yfirlýsingu hafi fyrir mistök við birt á heimasíðu bílaframleiðandans þar sem þetta var tíundað. „Það má vera að við breytum K-inu í T, en það sem við breytum ekki er skuldbinding okkar til að framleiða bestu bílana fyrir ökumenn og fólk alls staðar,“ er haft eftir Scott Keogh, forstjóra Volkswagen í Bandaríkjunum. Framleiðandinn hefur lýst því yfir að hann ætli sér að selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Volkswagen mun áfram merkja bensíndrifna bíla sína með dökkbláu merki en merkið á rafbílunum verður ljósblátt. Reuters segir frá því að Voltswagen muni standa á öllum rafbílum, en á bensín- og dísildrifnum bílum verði að finna hið hefðbundna VW merki. Nafnabreytingin mun ekki hafa áhrif á önnur vörumerki Volkswagen, eins og Audi, Porsche eða Bentley. Volkswagen of America var stofnað árið 1955. Bílar Auglýsinga- og markaðsmál Þýskaland Bandaríkin Vistvænir bílar Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sjá nýja frétt hér: Upprunalega fréttin: Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur staðfest að starfsemi félagsins í Bandaríkjunum muni framvegis ganga undir nafninu „Voltswagen of America“. Með nafnabreytingunni er ætlunin að undirstrika þær áherslubreytingar að aukinn kraftur verði færður í framleiðslu rafbíla. Nafnabreytingin mun taka gildi í maí, en tilkynning Volkswagen kemur í kjölfar þess að fjöldi fjölmiðla greindi frá því að drög að yfirlýsingu hafi fyrir mistök við birt á heimasíðu bílaframleiðandans þar sem þetta var tíundað. „Það má vera að við breytum K-inu í T, en það sem við breytum ekki er skuldbinding okkar til að framleiða bestu bílana fyrir ökumenn og fólk alls staðar,“ er haft eftir Scott Keogh, forstjóra Volkswagen í Bandaríkjunum. Framleiðandinn hefur lýst því yfir að hann ætli sér að selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Volkswagen mun áfram merkja bensíndrifna bíla sína með dökkbláu merki en merkið á rafbílunum verður ljósblátt. Reuters segir frá því að Voltswagen muni standa á öllum rafbílum, en á bensín- og dísildrifnum bílum verði að finna hið hefðbundna VW merki. Nafnabreytingin mun ekki hafa áhrif á önnur vörumerki Volkswagen, eins og Audi, Porsche eða Bentley. Volkswagen of America var stofnað árið 1955.
Bílar Auglýsinga- og markaðsmál Þýskaland Bandaríkin Vistvænir bílar Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira