Mættu fyrir opnun til að sjá gosið í góða veðrinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2021 08:25 Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið, sem þykir mikið sjónarspil. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þó nokkur fjöldi manns, þó ekki jafn mikill og í gærmorgun, var mættur í biðröð til að komast að gosinu í Geldingadölum þegar lögregla opnaði fyrir umferð um gönguleiðina klukkan sex í morgun. Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, segir veðrið gott og daginn lofa góðu. „Mér líst bara vel á daginn, það er gott veður. Það er útlit fyrir góðan dag til göngu. Þú fengir ekki betri dag á þessum árstíma,“ segir Gunnar í samtali við Vísi og bætir því við að milt sé í veðri og sólin hafi farið að láta sjá sig snemma í morgun. Hann segir að ekki jafn margir hafi verið mættir fyrir opnun og í gær. Hann taldi þó tugi bíla á svæðinu við opnun. „Maður þorir ekki að segja það upphátt, en kannski er að nást eitthvað jafnvægi í þetta,“ segir Gunnar. Hann bendir á að bílastæðin á svæðinu hafi ekki fyllst á neinum tímapunkti í gær. Umferðin hafi verið jöfn. Þá telur hann að rútuferðir úr Grindavík og að upphafi gönguleiðarinnar, spili þar inn í. „Eftir því sem leið á daginn voru rúturnar notaðar meira og meira. Það skilar því að færri bílar fara inn á svæðið, það hjálpar. Virðist vera úrræði sem virkar vel,“ segir Gunnar og kveðst ánægður með úrræðið. Fyrsta reynsla af því lofi að minnsta kosti góðu. Gærdagurinn slysalaus Gunnar segir þá að líkt og í fyrradag, hafi gærdagurinn í raun verið slysalaus meðan bjart var. Hins vegar hafi verið eitthvað um minni háttar slys og erfiðleika á gönguleiðinni þegar komið var myrkur. „Þá fóru að koma upp einhver tilfelli um gönguhnjask og þreytu. Svo þurftum við að aðstoða einn eða tvo astmasjúklinga, en það var ekkert alvarlegt. Annars var þetta mjög góður dagur í gær.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Sjá meira
„Mér líst bara vel á daginn, það er gott veður. Það er útlit fyrir góðan dag til göngu. Þú fengir ekki betri dag á þessum árstíma,“ segir Gunnar í samtali við Vísi og bætir því við að milt sé í veðri og sólin hafi farið að láta sjá sig snemma í morgun. Hann segir að ekki jafn margir hafi verið mættir fyrir opnun og í gær. Hann taldi þó tugi bíla á svæðinu við opnun. „Maður þorir ekki að segja það upphátt, en kannski er að nást eitthvað jafnvægi í þetta,“ segir Gunnar. Hann bendir á að bílastæðin á svæðinu hafi ekki fyllst á neinum tímapunkti í gær. Umferðin hafi verið jöfn. Þá telur hann að rútuferðir úr Grindavík og að upphafi gönguleiðarinnar, spili þar inn í. „Eftir því sem leið á daginn voru rúturnar notaðar meira og meira. Það skilar því að færri bílar fara inn á svæðið, það hjálpar. Virðist vera úrræði sem virkar vel,“ segir Gunnar og kveðst ánægður með úrræðið. Fyrsta reynsla af því lofi að minnsta kosti góðu. Gærdagurinn slysalaus Gunnar segir þá að líkt og í fyrradag, hafi gærdagurinn í raun verið slysalaus meðan bjart var. Hins vegar hafi verið eitthvað um minni háttar slys og erfiðleika á gönguleiðinni þegar komið var myrkur. „Þá fóru að koma upp einhver tilfelli um gönguhnjask og þreytu. Svo þurftum við að aðstoða einn eða tvo astmasjúklinga, en það var ekkert alvarlegt. Annars var þetta mjög góður dagur í gær.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Sjá meira