Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:00 Henrik Pedersen er hann stýrði Braunschweig. Matthias Kern/Bongarts/Getty Images Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021 Norski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Bæði Nettavisen og Eurosport hafa skrifað um að stjórn norska félagsins hafi fundað í dag vegna ásakana á hendur Henrik Pedersen en talið er að hann hafi látið frá sér kynþáttafull og niðurlægjandi ummæli. Henrik sjálfur er sagður hafa verið að grínast með ummælin en ónafngreindur heimildarmaður Nettavisen segir að Daninn stýri félaginu með harðri hendi og stjórnunarhættir hans séu harðir. Hann gæti fengið sparkið á næstu dögum vegna skilaboðanna. Nettavisen hefur séð SMS sem Henrik er sagður hafa sent frá sér og þar má finna rasísk og niðrandi skilaboð. Hann er sjálfur sagður hafa setið fundi með norska liðinu til að komast til botns í málinu. Strømsgodset gjennomførte intern gransking etter rasistiske uttalelser fra treneren https://t.co/g5l8Su1xfs— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) April 2, 2021 „Í dag viljum við ekki tjá okkur um þetta,“ sagði Lindseth Andersen, framkvæmdastjóri Strømsgodset, í SMS-skilaboðum til Eurosport. Henrik sjálfur hefur heldur ekki svarað skilaboð Eurosport eða Nettavisen. Hann hefur verið þjálfari Strømsgodset síðan sumarið 2019 en einnig hefur hann þjálfað HB Koge, Braunschweig og verið aðstoðarþjálfari Union Berlin. Einnig hefur hann starfað í Salzburg. Með norska liðinu leika U21 árs landsliðsmennirnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Þeir eru væntanlega nýkomnir til Norges eftir að hafa leikið með íslenska U21 árs landsliðinu á EM í Ungverjalandi. Rasistiske bemerkninger fra treneren har sørget for møter i Godset. #ESNballhttps://t.co/2wSmsKmjGU pic.twitter.com/szlXl6dJJi— Eurosport Norge (@EurosportNorge) April 2, 2021
Norski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira