Líknardeild hefur verið opnuð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2021 13:07 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem er mjög ánægð með opnun nýju deildarinnar. Aðsend Líknardeild hefur verið opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi en fjögur rúm eru á deildinni fyrir líknar og lífslokameðferð. Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira