Juventus án lykilmanna gegn Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2021 09:01 Juventus verður án bæði Bernardeschi og Bonucci gegn Napoli í dag. Daniele Badolato/Getty Images Ítalíumeistarar Juventus verða án þriggja lykilmanna er Napoli kemur í heimsókn á Allianz-völlinn í dag. Federico Bernardeschi greindist með Covid-19 í gær og missir því af leik dagsins líkt og varnarmennirnir Leonardo Bonucci og Merith Demiral. Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira