Velja seðlabankastjóra Hagfræðing ársins Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2021 09:28 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. FVH Ásgeir Jónsson hefur verið valinn hagfræðingur ársins 2021 af Félagi viðskipta- og hagfræðinga. Verðlaunin hafa verið afhent árlega frá árinu 2000, og verða að þessu sinni afhent á Þekkingardaginn 2021 sem verður streymt beint á Vísi þann 13. apríl. Í mati dómnefndar segir að á liðnu ári hafi mikið mætt á Ásgeiri og Seðlabanka Íslands sem hafi leikið lykilhlutverk í viðbrögðum og viðspyrnu efnahagslífsins í heimsfaraldri COVID-19. „Snör viðbrögð Seðlabankans meðal annars með lækkun stýrivaxta, afnámi sveiflujöfnunarauka, sölu á gjaldeyrisvaraforða til að vinna gegn gengissveiflum og verðbólgu á fordæmalausum tímum skiptu sköpum í baráttunni við efnahagslegu afleiðingar veirunnar. Það er mat dómnefndar að Ásgeir hafi í starfi sínu sem seðlabankastjóri sýnt mikla stillingu og beitt viðeigandi aðgerðum á krefjandi tímum. Félagi viðskipta- og hagfræðinga er mikil ánægja að verðlauna Ásgeir fyrir hans frábæru störf,“ segir í mati dómnefndar. Ásgeir var skipaður seðlabankastjóri árið 2019. Hann lauk meistaraprófi í hagfræði frá Indianaháskóla í Bandaríkjunum árið 1997 og doktorsprófi árið 2001 frá sama skóla með alþjóðafjármál, peningamálahagfræði og hagsögu sem aðalsvið. „Í doktorsritgerð sinni fjallaði Ásgeir um peningastefnu í litlum opnum hagkerfum. Ásgeir hefur starfaði við hagfræðideild Háskóla Íslands frá árinu 2004, fyrst sem lektor og síðan dósent. Hann var deildarforseti við hagfræðideild frá árinu 2015 til2019. Ásgeir var aðalhagfræðingur og forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings og síðar Arion banka 2004-2011 og síðar efnahagsráðgjafi Virðingar og GAMMA. Hann hefur gegnt öðrum ábyrgðarstörfum, meðal annars sem formaður starfshóps um endurskoðun peningastefnu og formaður yfirfasteignamatsnefndar. Hann er einnig höfundur margra bóka og greina um hagfræði og söguleg efni,“ segir í tilkynningunni frá félaginu. Í dómnefnd sátu Telma Eir Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri FVH ásamt stjórn FVH en hana skipa Lilja Gylfadóttir formaður, Lára Hrafnsdóttir varaformaður, Brynja Jónbjarnardóttir, Hálfdán Steinþórsson, Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, Tryggvi Másson og Þórarinn Hjálmarsson. Seðlabankinn Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Í mati dómnefndar segir að á liðnu ári hafi mikið mætt á Ásgeiri og Seðlabanka Íslands sem hafi leikið lykilhlutverk í viðbrögðum og viðspyrnu efnahagslífsins í heimsfaraldri COVID-19. „Snör viðbrögð Seðlabankans meðal annars með lækkun stýrivaxta, afnámi sveiflujöfnunarauka, sölu á gjaldeyrisvaraforða til að vinna gegn gengissveiflum og verðbólgu á fordæmalausum tímum skiptu sköpum í baráttunni við efnahagslegu afleiðingar veirunnar. Það er mat dómnefndar að Ásgeir hafi í starfi sínu sem seðlabankastjóri sýnt mikla stillingu og beitt viðeigandi aðgerðum á krefjandi tímum. Félagi viðskipta- og hagfræðinga er mikil ánægja að verðlauna Ásgeir fyrir hans frábæru störf,“ segir í mati dómnefndar. Ásgeir var skipaður seðlabankastjóri árið 2019. Hann lauk meistaraprófi í hagfræði frá Indianaháskóla í Bandaríkjunum árið 1997 og doktorsprófi árið 2001 frá sama skóla með alþjóðafjármál, peningamálahagfræði og hagsögu sem aðalsvið. „Í doktorsritgerð sinni fjallaði Ásgeir um peningastefnu í litlum opnum hagkerfum. Ásgeir hefur starfaði við hagfræðideild Háskóla Íslands frá árinu 2004, fyrst sem lektor og síðan dósent. Hann var deildarforseti við hagfræðideild frá árinu 2015 til2019. Ásgeir var aðalhagfræðingur og forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings og síðar Arion banka 2004-2011 og síðar efnahagsráðgjafi Virðingar og GAMMA. Hann hefur gegnt öðrum ábyrgðarstörfum, meðal annars sem formaður starfshóps um endurskoðun peningastefnu og formaður yfirfasteignamatsnefndar. Hann er einnig höfundur margra bóka og greina um hagfræði og söguleg efni,“ segir í tilkynningunni frá félaginu. Í dómnefnd sátu Telma Eir Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri FVH ásamt stjórn FVH en hana skipa Lilja Gylfadóttir formaður, Lára Hrafnsdóttir varaformaður, Brynja Jónbjarnardóttir, Hálfdán Steinþórsson, Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, Tryggvi Másson og Þórarinn Hjálmarsson.
Seðlabankinn Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira