Fyrrverandi pítsusendill verður forstjóri Samúel Karl Ólason skrifar 12. apríl 2021 10:39 Reynsla Magnúsar sem pítsusendils kemur honum væntanlega vel í nýju starfi. Vísir Magnús Hafliðason hefur verið ráðinn sem forstjóri Domino's Pizza á Íslandi. Tekur hann við af Birgi Erni Birgissyni, sem hefur verið forstjóri frá árinu 2011. Magnús hefur sinnt flestum störfum innan Domino's í gegnum árin en hann hóf fyrst störf þar árið 1999 sem pítsusendill. Í tilkynningu segir að Magnús hafi allt í allt um sextán ára reynslu hjá Domino's og hann hafi meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Domino's í Danmörku 2006 til 2007, rekstrar- og markaðsstjóri á Íslandi 2011-2014, framkvæmdastjóri Domino’s í Noregi 2014-2017 og sérfræðingur í rekstar- og markaðsmálum á erlendum mörkuðum Domino’s Pizza Group á árunum 2018-2019. Magnús starfar hjá Sýn sem markaðs- og samskiptastjóri. „Ég tek við keflinu af Birgi Erni sem ég þekki vel og leitt hefur félagið af myndarskap síðustu ár í gegnum mikla uppbyggingu og síðar áskoranir tengdar Covid-19. Domino’s er vörumerki með sterka stöðu á íslenskum veitingamarkaði og tryggan hóp viðskiptavina. Ég hlakka til þess að komast í pítsubransann á ný og vinna að enn frekari sigrum með einstöku teymi starfsmanna,” segir Magnús í áðurnefndri tilkynningu. Þar er einnig haft eftir Birgi Bieltvedt, sem leiðir hóp fjárfesta sem hafa keypt Domino's á Íslandi að það sé virkilega ánægjulegt að fá Magnús til starfa. Hann þekki félagið og sögu þess mjög vel. Þá hafi hann reynslu af Domino's og sé þaulvanur rekstrar- og markaðsmálum vörumerkisins hér á Íslandi og í Skandinavíu. Vísir er í eigu Sýnar hf. Vistaskipti Veitingastaðir Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Magnús hafi allt í allt um sextán ára reynslu hjá Domino's og hann hafi meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Domino's í Danmörku 2006 til 2007, rekstrar- og markaðsstjóri á Íslandi 2011-2014, framkvæmdastjóri Domino’s í Noregi 2014-2017 og sérfræðingur í rekstar- og markaðsmálum á erlendum mörkuðum Domino’s Pizza Group á árunum 2018-2019. Magnús starfar hjá Sýn sem markaðs- og samskiptastjóri. „Ég tek við keflinu af Birgi Erni sem ég þekki vel og leitt hefur félagið af myndarskap síðustu ár í gegnum mikla uppbyggingu og síðar áskoranir tengdar Covid-19. Domino’s er vörumerki með sterka stöðu á íslenskum veitingamarkaði og tryggan hóp viðskiptavina. Ég hlakka til þess að komast í pítsubransann á ný og vinna að enn frekari sigrum með einstöku teymi starfsmanna,” segir Magnús í áðurnefndri tilkynningu. Þar er einnig haft eftir Birgi Bieltvedt, sem leiðir hóp fjárfesta sem hafa keypt Domino's á Íslandi að það sé virkilega ánægjulegt að fá Magnús til starfa. Hann þekki félagið og sögu þess mjög vel. Þá hafi hann reynslu af Domino's og sé þaulvanur rekstrar- og markaðsmálum vörumerkisins hér á Íslandi og í Skandinavíu. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Vistaskipti Veitingastaðir Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Sjá meira