Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 08:30 Jude Bellingham skoraði mark Dortmund í 2-1 tapi gegn Manchester City í gær. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. Lærisveinar Pep í Man City slógu Dortmund út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöld. City vann báða leiki einvígisins 2-1 og einvígið þar með 4-2. Bellingham skoraði hins vegar fyrsta mark leiksins í gær sem og það var mark dæmt af honum á Etihad-vellinum í Manchester í síðustu viku. Guardiola ræddi miðjumanninn unga eftir leik og sagði hann í raun of góðan miðað við aldur. „Kannski er hann lygari. Hann er svo góður miðað við að vera aðeins 17 ára gamall, ég trúi því ekki,“ sagði Pep og hló. "17 years old? Maybe he's a liar, he's so good!" Pep Guardiola heaps the praise on Dortmund starlet Jude Bellingham, and the Man City boss is hugely impressed at his commanding presence. pic.twitter.com/2oxiK2RS8O— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 15, 2021 „Hann er frábær leikmaður. Ég tók eftir því að þegar hann fékk ekki boltann frá varnarmönnum, hvernig hann kallaði á þá og hvernig hann heimtaði boltann – fyrir einhvern sem er aðeins 17 ára gamall þá skiptir það miklu máli.“ „Þjálfari Dortmund sagði við mig að það sem ég hefði séð í þessum tveimur leikjum væri það sem hann sér á hverri æfingu svo það er ljóst að þeir eru með mjög efnilegan leikmann í höndunum,“ sagði Pep að lokum. Bellingham verður 18 ára í sumar en hann er á sínu fyrsta tímabili með Dortmund. Hann lék með Birmingam City í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð áður en þýska félagið festi kaup á honum. City fór eins og áður sagði áfram og er loksins komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Mætir það Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Lærisveinar Pep í Man City slógu Dortmund út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöld. City vann báða leiki einvígisins 2-1 og einvígið þar með 4-2. Bellingham skoraði hins vegar fyrsta mark leiksins í gær sem og það var mark dæmt af honum á Etihad-vellinum í Manchester í síðustu viku. Guardiola ræddi miðjumanninn unga eftir leik og sagði hann í raun of góðan miðað við aldur. „Kannski er hann lygari. Hann er svo góður miðað við að vera aðeins 17 ára gamall, ég trúi því ekki,“ sagði Pep og hló. "17 years old? Maybe he's a liar, he's so good!" Pep Guardiola heaps the praise on Dortmund starlet Jude Bellingham, and the Man City boss is hugely impressed at his commanding presence. pic.twitter.com/2oxiK2RS8O— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 15, 2021 „Hann er frábær leikmaður. Ég tók eftir því að þegar hann fékk ekki boltann frá varnarmönnum, hvernig hann kallaði á þá og hvernig hann heimtaði boltann – fyrir einhvern sem er aðeins 17 ára gamall þá skiptir það miklu máli.“ „Þjálfari Dortmund sagði við mig að það sem ég hefði séð í þessum tveimur leikjum væri það sem hann sér á hverri æfingu svo það er ljóst að þeir eru með mjög efnilegan leikmann í höndunum,“ sagði Pep að lokum. Bellingham verður 18 ára í sumar en hann er á sínu fyrsta tímabili með Dortmund. Hann lék með Birmingam City í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð áður en þýska félagið festi kaup á honum. City fór eins og áður sagði áfram og er loksins komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Mætir það Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51