Kvöldfréttir Stöðvar 2 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. apríl 2021 18:17 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Grunur leikur á að sá sem kom af stað hópsmiti á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafi bæði brotið gegn skyldu um sóttkví og einangrun - með þeim afleiðingum að yfir hundrað fjölskyldur eru komnar í sóttkví. Sjö brot gegn sóttkví og einangrun hafa verið skráð frá áramótum. Við segjum nánar frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira