Jansen líklega fyrir þá sem erfitt er að ná aftur í bólusetningu Birgir Olgeirsson skrifar 22. apríl 2021 14:30 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, smitsjúkdómalæknir hjá embætti landlæknis. Vísir/Sigurjón Notkun bóluefnis frá framleiðandanum Jansen hefur verið samþykkt hér á landi og má búast við að í næstu viku verði þeir fyrstu bólusettir með efninu frá bandaríska fyrirtækinu Johnson & Johnson. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, smitsjúkdómalæknir hjá embætti Landlæknis, segir 2.400 skammta hafa borist nú þegar og annar skammtur berist í næstu viku. „Sem við komum vonandi fljótlega í notkun,“ segir Kamilla. Ekki er búið að kortleggja hvað hópur fær Jansen-bóluefnið hér á landi. „En líklegast verða það einstaklingar sem er erfiðara að ná til í næstu bólusetningu. Ef þeir eru með áhættuþætti en vinna til dæmis úti á sjó, þá er það kannski heppilegt bóluefni fyrir þá ef það verða margar vikur eða mánuðir í að þeir komi aftur til landsins. Svo eftir hendinni aðrir.“ Jansen bóluefnið er frábrugðið öðrum bóluefnum við kórónuveirunni að því leyti að það er aðeins gefið einu sinni. Bóluefni Pfizer, Moderna og AstraZeneca er gefið tvisvar. Spurð hvort að heimilislausir muni falla í þann hóp sem erfitt er að ná til segir hún það eiga eftir að koma í ljós. „Það er töluvert um aukaverkanir eftir þennan eina skammt þannig að við þurfum að passa að fólk hafi í einhver hús að vernda þá fyrstu dagana eftir bólusetningu ef þeir skyldu fá óþægindi. Við viljum ekki að allir fari á bráðamóttöku vegna flensueinkenna. Það þarf að huga vel að þessu og heilsugæslan ætlar að vinna að því með sveitarfélögunum hvernig er best að standa að þessu.“ Algengustu aukaverkanir Jansen-bóluefnisins eru flensueinkenni. „Það er mjög álíka tíðni og AstraZeneca miðað við þau gögn sem eru komin út,“ segir Kamilla. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Sjá meira
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, smitsjúkdómalæknir hjá embætti Landlæknis, segir 2.400 skammta hafa borist nú þegar og annar skammtur berist í næstu viku. „Sem við komum vonandi fljótlega í notkun,“ segir Kamilla. Ekki er búið að kortleggja hvað hópur fær Jansen-bóluefnið hér á landi. „En líklegast verða það einstaklingar sem er erfiðara að ná til í næstu bólusetningu. Ef þeir eru með áhættuþætti en vinna til dæmis úti á sjó, þá er það kannski heppilegt bóluefni fyrir þá ef það verða margar vikur eða mánuðir í að þeir komi aftur til landsins. Svo eftir hendinni aðrir.“ Jansen bóluefnið er frábrugðið öðrum bóluefnum við kórónuveirunni að því leyti að það er aðeins gefið einu sinni. Bóluefni Pfizer, Moderna og AstraZeneca er gefið tvisvar. Spurð hvort að heimilislausir muni falla í þann hóp sem erfitt er að ná til segir hún það eiga eftir að koma í ljós. „Það er töluvert um aukaverkanir eftir þennan eina skammt þannig að við þurfum að passa að fólk hafi í einhver hús að vernda þá fyrstu dagana eftir bólusetningu ef þeir skyldu fá óþægindi. Við viljum ekki að allir fari á bráðamóttöku vegna flensueinkenna. Það þarf að huga vel að þessu og heilsugæslan ætlar að vinna að því með sveitarfélögunum hvernig er best að standa að þessu.“ Algengustu aukaverkanir Jansen-bóluefnisins eru flensueinkenni. „Það er mjög álíka tíðni og AstraZeneca miðað við þau gögn sem eru komin út,“ segir Kamilla.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Sjá meira