Daníel vill annað sæti á lista VG í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 14:50 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna Aðsend mynd Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, sækist eftir 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna fyrir komandi Alþingiskosningar. Daníel er 31 árs, alinn upp í Þorlákshöfn en hefur búið á höfuðborgarsvæðinu frá því hann var um tvítugt. Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu um framboð Daníels en hann er í sambúð með Erlingi Sigvaldasyni, kennaranema og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og frá árinu 2017. Hann er jafnframt varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi og hefur áður tekið sæti á Alþingi. Daníel er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. „Daníel byrjaði að vinna fyrir Vinstri græn í alþingiskosningum árið 2007. Daníel var stjórnarmaður í Ungum vinstri grænum til ársins 2014. Daníel hefur stýrt tveimur kosningabaráttum fyrir VG, fyrir Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi, gengdi starfi framkvæmdastjóra 2014-2016, sat í stjórn hreyfingarinnar frá 2015-2019 og hefur stýrt málefnahópum. Daníel hefur áður tekið sæti á lista í kosningunum 2009, 2013, 2016 og 2017,“ segir í tilkynningunni. „Daníel leggur ríka áherslu á fjölbreytt atvinnutækifæri í Reykjavík með stóraukinni sókn í lista- og menningarlífi borgarinnar. Bæta þarf heilbrigðiskerfið enn frekar og þá sérstaklega er varðar geðheilbrigði og heilbrigðisþjónustu kvenna. Mannréttindabarátta er Daníel hjartans mál og leggur hann ríka áherslu á að Ísland skipi sér í fremsta flokk er varðar mannréttindi hinsegin fólks. Einnig vill Daníel standa fyrir mannúðlegra kerfi fyrir þau sem leita að alþjóðlegri vernd og aukna áherslu á skattkerfið sem jöfnunartæki,“ segir ennfremur í tilkynningunni.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira