Toppbaráttan á Spáni áfram æsispennandi eftir sigra Atlético og Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 22:00 Lionel Messi var frábær í liði Barcelona í kvöld. EPA-EFE/ENRIC FONTCUBERTA Bæði Atlético Madrid og Barcelona unnu leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Spennan á toppi deildarinnar heldur því áfram. Atlético vann góðan 2-0 sigur á Huesca. Angel Correa skoraði undir lok fyrri hálfleiks og Yannick Carrasco bætti öðru markinu við undir lok leiks. Marcos Llorente lagði bæði mörkin upp. Huesca sá aldrei til sólar og á öðrum degi hefði Atlético bætt við fleiri mörkum. Barcelona vann Getafe 4-2 í fjörugum leik á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins á 8. mínútu. Fjórum mínútum síðar var staðan orðin 1-1 en Clement Lenglet, miðvörður Börsunga, varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Á 28. mínútu komust heimamenn yfir en þá varð Sofian Chakla fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lionel Messi is the only player to score 25+ league goals in each of the last 12 seasons. Incredible. pic.twitter.com/TnurO5fV0S— Squawka Football (@Squawka) April 22, 2021 Messi bætt svo við þriðja marki Barcelona fimm mínútum síðar og staðan 3-1 í hálfleik. Enes Unal minnkaði muninn í 3-2 með marki úr vítaspyrnu áður en Ronald Araujo gulltryggði 4-2 sigur heimamanna á 87. mínútu. Í uppbótartíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Antoine Griezmann fór á punktinn og skoraði af öryggi. Staðan orðin 5-2 og reyndust það lokatölur. Sem fyrr er Atlético á toppi deildarinnar, nú með 73 stig að loknum 32 leikjum. Real Madrid eru í 2. sæti með 70 stig en Barcelona er með 68 stig í 3. sæti og eiga leik til góða á bæði liðin frá Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Atlético vann góðan 2-0 sigur á Huesca. Angel Correa skoraði undir lok fyrri hálfleiks og Yannick Carrasco bætti öðru markinu við undir lok leiks. Marcos Llorente lagði bæði mörkin upp. Huesca sá aldrei til sólar og á öðrum degi hefði Atlético bætt við fleiri mörkum. Barcelona vann Getafe 4-2 í fjörugum leik á Camp Nou í kvöld. Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins á 8. mínútu. Fjórum mínútum síðar var staðan orðin 1-1 en Clement Lenglet, miðvörður Börsunga, varð þá fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Á 28. mínútu komust heimamenn yfir en þá varð Sofian Chakla fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lionel Messi is the only player to score 25+ league goals in each of the last 12 seasons. Incredible. pic.twitter.com/TnurO5fV0S— Squawka Football (@Squawka) April 22, 2021 Messi bætt svo við þriðja marki Barcelona fimm mínútum síðar og staðan 3-1 í hálfleik. Enes Unal minnkaði muninn í 3-2 með marki úr vítaspyrnu áður en Ronald Araujo gulltryggði 4-2 sigur heimamanna á 87. mínútu. Í uppbótartíma fengu heimamenn svo vítaspyrnu. Antoine Griezmann fór á punktinn og skoraði af öryggi. Staðan orðin 5-2 og reyndust það lokatölur. Sem fyrr er Atlético á toppi deildarinnar, nú með 73 stig að loknum 32 leikjum. Real Madrid eru í 2. sæti með 70 stig en Barcelona er með 68 stig í 3. sæti og eiga leik til góða á bæði liðin frá Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira