Hörð mótmæli fyrir utan Emirates-völlinn í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2021 23:01 Stuðningsfólk Arsenal er ekki sátt. @brfootball Þó frammistaða Arsenal í 0-1 tapinu gegn Everton í kvöld hafi ekki verið upp á marga fiska voru leikmenn og forráðamenn félagsins eflaust sáttir með að reitt stuðningsfólk liðsins fékk ekki að vera í stúkunni. Í leik kvöldsins heyrðist greinilega í stuðningsfólki í kringum völlinn þó stúkur Emirates-vallarins væru tómar. Þannig var mál með vexti að stuðningsfólk félagsins var mætt til að mótmæla Stan Kroenke, eiganda félagsins. Ástæðan er ákvörðun Kroenke að ætla í „ofurdeild Evrópu.“ Var það ekki eitthvað sem stuðningsfólk félagsins var par sátt með og lét það skoðun sína í ljós í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir og myndbrot af því sem fór fram fyrir utan völlinn í kvöld. Arsenal fans showed up in numbers at the Emirates to protest the club s owners pic.twitter.com/TG6RV5tMic— B/R Football (@brfootball) April 23, 2021 Incredible. How did American Premier League owners misread their own fans this badly? What combination of arrogance, greed or self-interest can blind you to this level of passion, commitment and depth of connection? pic.twitter.com/l79xhD8Vau— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Many wishing football fans would be as animated about serious issues and not just sport. But as smarter people than me will note, at core of this are issues of globalism, anti-capitalism and this particular political moment. Deeply emotional to witness pic.twitter.com/OThn0wePWH— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Big turnout already at the Emirates as fans protest against Arsenal s Kroenke owners pic.twitter.com/awbMKn0bhX— Sam Dean (@SamJDean) April 23, 2021 'Our club, our home, sell up Stan'Arsenal fans are protesting against the ownership of Stan Kroenke pic.twitter.com/J7HDVMLXOs— Goal (@goal) April 23, 2021 "We want Kroenke out!"Arsenal fans chant and protest outside of Emirates Stadium. @amylawrence71pic.twitter.com/npBe5pgAts— The Athletic (@TheAthletic) April 23, 2021 Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Í leik kvöldsins heyrðist greinilega í stuðningsfólki í kringum völlinn þó stúkur Emirates-vallarins væru tómar. Þannig var mál með vexti að stuðningsfólk félagsins var mætt til að mótmæla Stan Kroenke, eiganda félagsins. Ástæðan er ákvörðun Kroenke að ætla í „ofurdeild Evrópu.“ Var það ekki eitthvað sem stuðningsfólk félagsins var par sátt með og lét það skoðun sína í ljós í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir og myndbrot af því sem fór fram fyrir utan völlinn í kvöld. Arsenal fans showed up in numbers at the Emirates to protest the club s owners pic.twitter.com/TG6RV5tMic— B/R Football (@brfootball) April 23, 2021 Incredible. How did American Premier League owners misread their own fans this badly? What combination of arrogance, greed or self-interest can blind you to this level of passion, commitment and depth of connection? pic.twitter.com/l79xhD8Vau— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Many wishing football fans would be as animated about serious issues and not just sport. But as smarter people than me will note, at core of this are issues of globalism, anti-capitalism and this particular political moment. Deeply emotional to witness pic.twitter.com/OThn0wePWH— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Big turnout already at the Emirates as fans protest against Arsenal s Kroenke owners pic.twitter.com/awbMKn0bhX— Sam Dean (@SamJDean) April 23, 2021 'Our club, our home, sell up Stan'Arsenal fans are protesting against the ownership of Stan Kroenke pic.twitter.com/J7HDVMLXOs— Goal (@goal) April 23, 2021 "We want Kroenke out!"Arsenal fans chant and protest outside of Emirates Stadium. @amylawrence71pic.twitter.com/npBe5pgAts— The Athletic (@TheAthletic) April 23, 2021
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira